13.12.2012 | 23:18
Atvinnuveganefnd Alþingis sýnir bændum hina mestu lítilsvirðingu
Með ólíkindum er sú framkoma sem fulltrúum bænda og bændasamtökunum í heild sinni er sýnd af atvinnuveganefnd Alþingis, en hinir fyrrnefndu höfðu verið boðaðir á fund nefndarinnar og lögðu fulltrúarnir á sig langt ferðalag til að mæta á téðan fund. Aðeins tveir þingmenn sem sæti eiga í nefndinni sáu ástæðu til að mæta. Ekki veit ég hvers vegna hinir þingmennirnir sem sæti eiga í nefndinni sáu ekki ástæðu til að mæta, en hafi þeir ekki þeim mun betri afsökun fyrir því að vera fjarstaddir, þá er skömm þeirra mikil.
Alþingi hefur enn sett niður, langt niður fyrir þau mörk sem teljast ásættanleg, þegar kemur að virðingu Alþingis og þegar kemur að því að sinna skildum sínum gagnvart þjóðinni sem þeir eiga að vinna fyrir.
![]() |
Aðeins tveir þingmenn mættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 167074
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þetta er sönn frétt (sem er ekkert víst), þá væri rétt af þeim sem komu langt að, að senda þeim ó-afsökuðu og fjarstöddu þingmönnum gíróseðils-"jólakort" fyrir ferðakostnaðinum og vinnutapinu.
Það gæti verið svona álíka kærleiksríkt og hlýlegt jólakort, eins og skuldafangelsis-kyrrsetningar-jólakort umboðsmanns skuldara, og rándýrar heilsíðu-jólakveðjur ræningja-fyrirtækisins Dróma.
Það eru skattpeningar stritandi láglauna-þrælanna (almennings), og svikinna fyrirtækja, sem borga laun og ferðakostnað þingmanna og ráðherra. Hvers eiga stritandi vinnuveitendur þessa fólks að gjalda, þegar þingmenn sjá ekki ástæðu til að mæta í vinnuna?
Var ekki einhver að tala um það á þingi í dag, að haga sér eins og eðlilegt fólk? Ég held ég hafi heyrt um eitthvað slíkt í einhverjum fréttatímanum í dag.
Hverjir eru í þessari nefnd? Það gleymdist víst að nafngreina þá í fréttinni!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.12.2012 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.