27.8.2012 | 10:53
Fögur fyrirheit VG hafa enga merkingu
Steingrímur J. lagði á það mikla áherslu fyrir síðustu alþingiskosningar að flokkur hans, Vinstri grænir, væri eini flokkurinn sem stæði einhuga um að sækja ekki um aðild að Evrópusambandinu. Steingrímur hafði mörg og stór orð um að þeir myndu standa við þau fyrirheit. En hvað gerðist??? jú, Steingrímur og hans nánustu samstarfsmenn hafa metið ráðherrastóla meira virði en fögur loforð og fyrirheit og ég tala nú ekki um þeirra eigið mannorð sem er horfið og tröllum gefið. Ég efast um að nokkur stjórnmálaflokkur hér á landi hafi svikið kjósendur sína jafn rækilega og Vinstri grænir hafa gert, þó vil ég undan skilja nokkra þingmenn þeirra sem hafa reynt að fá forustuna til að standa við gefin loforð en fengið bágt fyrir.
Forustusveit VG, með Steingrím J. í fararbroddi, gerðu sjálfum sér mestan greiða með því að segja sig frá stjórnmálum fyrir næstu kosningar, vilji þeir ekki falla af þingi vegna skorts á atkvæðum.
Samstarf kallar á málamiðlanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 165287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.