12.8.2012 | 00:02
Taugaveiklun Vinstri grænna
Nú er að koma að skuldardögum og VG eru farnir að gera sér grein fyrir því að kjósendur þeirra eru ekki alls kostar ánægðir með framgöngu þeirra í þeirra helsta baráttumáli fyrir síðustu kosningar, þ.e. andstaðan við umsókn að ESB, sem þeir hafa heldur betur svikið.
En eiga kjósendur þá að trúa þeim núna, þegar þeir korteri fyrir kosningar ætla að söðla um og nú loks á að gera allt sem kjósendur þeirra vilja og hafa viljað alveg frá síðustu kosningum.
Nei, ég held að kjósendur almennt séu ekki fífl og láti ekki bjóða sér upp á svona framgöngu, Vinstri grænir mega bara fara á taugum, þeir eru búnir að vera.
Vilja endurskoða ESB-umsóknina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 203
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þeir verða ekki margir þingmenn frá VG á þingi eftir næstu kosningar.....
Vilhjálmur Stefánsson, 12.8.2012 kl. 01:11
Það er betra að hafa enga á þingi, heldur en kjósenda-svikara.
Þeir geta tekið skömmina með sér í nesti til Brussel, eins og reyndar margir aðrir. Þeir sem fara á bak við kjósendur og þjóðina eru hættulegir.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.8.2012 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.