13.7.2012 | 13:47
"Jafnaðarmenn" vs. eldri borgarar og öryrkjar
Ætlar "Norræna velferðarstjórnin" virkilega að státa sig af því að hafa haft af eldri borgurum og öryrkjum þær smánartekjur sem þeim er skammtað af hinu opinbera???
Er það þetta sem mann kalla "jafnaðarmennsku" að láta gamalmenni og öryrkja alltaf mæta afgangi???
Er ekki löngu kominn tími til að rétta hlut þeirra??? eða ætla "jafnaðarmenn" að fara inn í kosningarbaráttuna á vetri komanda með þessa skömm á bakinu??? ég efa það.
Það þarf að leiðrétta hlut þessara aðila strax og helst afturvirkt til s.l. áramóta.
Krefjast afturköllunar kjaraskerðingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jöfnuður "jafnaðarmanna" er bara til í sviknum kosningaloforðum.
Gott að einhver nennir að drepa niður penna og benda á þennan ójöfnuð og níðslu á eldri borgurum og fötluðum.
Skömm Samfylkingarinnar er mikil, og sérílagi Jóhönnu Sigurðardóttur sem hefur þóttst vera skjöldur of sverð þeirra sem veikar standa í þjóðfélainu. VG er ekki betra enda valdamiðaður flokkur.
Sveinn Egill Úlfarsson, 13.7.2012 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.