11.6.2012 | 12:19
"Sigur" evrunnar mun reynast ósigur Spánverja
Hversu oft var Rajoy búinn að segja að þeir, Spánverjar, þyrftu ekki á neyðaraðstoð að halda???? Hann útilokaði það hvað eftir annað að þeir þyrftu að beygja sig í duftið og þannig niðurlægja sig í augum umheimsins.
Nú hefur Rajoy neyðst til að viðurkenna ósigur sinn og kallar það sigur. "Sáuð þið hvernig ég felldi hann" sagði einhver einhvertímann!!!
Já, eftir því sem menn tönglast nógu oft á því að þeir þurfi ekki á hjálp að halda, þeim mun stærri verður hjálpin sem þeir þurfa að þiggja þegar á reynir.
En þessi hjálp er ekki fyrir Spánverja, heldur til að bjarga þeim erlendu aðilum sem hafa lagt fjármuni sína í bankana í formi "erlendrar fjármögnunar", eins og við könnumst svo vel við úr okkar eigin bankasögu.
Það verða atvinnulausir Spánverjar sem koma munu til með að þurfa að borga þessa 100milljarða evra, það verður örugglega ekkert gefið eftir í þeim efnum eins og Írar hafa fengið að reyna á eigin skinni.
![]() |
Rajoy: Sigur fyrir evruna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 167074
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.