9.6.2012 | 22:36
Nei, auðvitað var þetta ekki björgun.
Spánverjar beygja sig í duftið fyrir Evrópusambandinu og verðbréfamörkuðunum til að sýna Baroso og félögum virðingu sína, þetta er bara vinargreiði fyrir þá , var það ekki annars????
Forsætisráðherra Spánverja var margbúinn að segja að þeir þyrftu ekki á aðstoð að halda, trúir einhver öðru???? Til hvers þurfa þeir 100 milljarða evra, þar sem atvinnuleysi er ekki nema 25% og jafnvel þó að bankakerfið sé því næst sem hrunið???? Hvað munu 100 milljarða evra gera annað en að vera smá plástur á svöðusár????
Þetta er ekki björgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 206
- Frá upphafi: 165890
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 159
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn eitt ESB ríkið komið í þrot ! Átti evran ekki að bjarga öllum ?
Af hverju erum við að sækja inní þennann klúbb ?
Lesa Jóhanna og Steingrímur ekki fréttir ?
Birgir Örn Guðjónsson, 9.6.2012 kl. 23:05
Það er svosem alveg rétt að þetta er ekki björgun fyrir Spán. Né heldur spænska banka.
Þetta er björgun fyrir aðra banka sem hafa álpast til að lána þeim spænsku pening.
Þessir ógæfusömu bankar eru aðallega norðan Alpafjalla og sumir við Ermarsund.
Ef þú skuldar bankanum 1.000 er það þitt vandamál. En 1.000.000.000 er það vandamál bankans.
Þetta vita Spánverjar og að þeir hafa núna kloftak á Evrópu. Ekki í fyrsta sinn í sögunni.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.6.2012 kl. 02:47
hver er munurinn á Spáni og 'islandi?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.6.2012 kl. 05:50
Anna hann er sá að við erum ekki í ESB hrunaveldinu og eigum okkar lögsögu og þjóðararð án beinna afskipta frá Brussel.
Sigurður Haraldsson, 10.6.2012 kl. 06:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.