Það er ekkert að marka þessa hótun Hreyfingarinnar

Hreyfingin virðist vera að reyna að nota sömu aðferðir og verkstjóri ríkisstjórnarinnar þ.e. að koma fram vilja sínum með hótunum.  Það sem virðist hafa farið framhjá þeim í Hreyfingunni er að verkstjórinn lætur ekki hóta sér, en nær sínu fram gagnvart öðrum, þar með talið umræddri Hreyfingu.  Þannig að Hreyfingin á eftir að þurfa að kyngja hástefndum yfirlýsingum sínum.  Hreyfingin meinar hvort eð er ekkert með þessum upphrópunum sínum, þau vita sem er að tími þeirra í pólitík er liðinn.

 


mbl.is Birgitta styður vantrauststillögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

Hefur nokurtiman verid nokkud ad marka tad sem komid hefur fra Hreyfingunni

Þorsteinn J Þorsteinsson, 25.4.2012 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband