Alla brást á ögurstundu, en þá kom Jesús inn í líf hans og breytti öllu

Kamal fæddist í Líbanon og ólst þar upp sem múslími. 

Móðir hans sagði honum þegar hann var enn lítill drengur að hann myndi deyja píslavættisdauða fyrir Alla. 

Kamal var sendur, meðan hann enn var lítill, í þjálfunarbúðir, til að undirbúa hann fyrir verkefnið sem Alla ætlaði honum.

Hlutirnir fóru á annan veg en hann og móðir hans ætluðu.

 Veljið vefslóðina hér fyrir neðan og hlustið á hans eigin vitnisburð.

http://www.youtube.com/watch?v=Eq4v98bAez4&feature=related

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 200
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband