16.4.2012 | 15:58
Hreyfingin stórmerkilegt fyrirbrigði í Íslenskum stjórnmálum
Þegar Hreyfingin gerir sér loks grein fyrir því að hún nær ekki að áorka neinu í Íslenskum stjórnmálum þá á að leggjast í víking og nú á að bjarga Tíbet.
Ja, margt er nú skrítið í kýrhausnum
Birgitta hittir Dalai Lama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 165289
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afskaplega er það undarleg ályktun sem hér birtist.
Af hverju kemur Hreyfingin ekki til með að áorka neinu í íslenskum stjórnmálum?
Kannski vegna þess að við eigum svo góða eign þar sem fjórflokkurinn er?
Getur hugsast að sjálfstæðisflokkurinn svonefndur sé það sem koma skal?
Við vitum að þar er ekki hringl með hugmyndafræði og við vitum að áhrif þeirrar hugmyndafræði eru afar sterk.
Árni Gunnarsson, 16.4.2012 kl. 16:36
Er einhver hugmyndafræði til í Hreyfingunni Árni??? En efla mætti hugmyndafræði víðar s.s. í Sjálfstæðisflokknum, fyrst þú nefnir hann á nafn.
Tómas Ibsen Halldórsson, 16.4.2012 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.