27.2.2012 | 17:00
Evrópusambandið forðast lýðræðið eins og heitan grautinn
Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, John Bruton, forsætisráðherra Írlands og Samfylkingin í heild sinni ásamt Vinstri grænum, óttast lýðræðið, þau vita að fólkið á það til að hafa vit fyrir þeim, Samfylkingin og VG hafa allavega reynslu af því.
Sarkozy er búinn að gefa út sinn eigin dauðadóm í pólitík, með þeirri yfirlýsingu að Franskir kjósendur hafi ekki vit á málunum þegar kemur að auknum efnahagssamruna innan ESB. Ég hef þá trú að Frakkar viti meira hvað það muni þýða fyrir þá verði þessi aukni samruni að veruleika og Sarkozy óttast dóm kjósenda. Frakkar munu segja nei, þeir gerðu það einu sinni, en það var ekki tekið mark á þeim. Írar sögðu nei og það var heldur ekki tekið mark á þeim.
Lýðræði og ESB fara ekki saman.
Því segi ég: ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB
Sáttmálinn of flókinn fyrir kjósendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 165289
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.2.2012 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.