19.1.2012 | 12:56
Þjóðin treystir Jóhönnu ekki.
Hefði Jóhanna treyst þjóðinni hefði hún leyft henni að taka um það ákvörðun, í þjóðaratkvæðagreiðslu, hvort farið yrði í ESB umsóknar vegferðina eða ekki. Nú er komið á daginn að leynt og ljóst er verið að aðlaga regluverk og stjórnsýslu til þess að það falli að ESB kröfum áður en þjóðin fær nokkuð um það að segja hvort hún vill yfir höfuð ganga í ESB eða ekki.
Það er einnig rétt að minnast þess að sjálf Jóhanna sagði á sýnum tíma að þjóðaratkvæðagreiðsla verður ekki bindandi heldur ráðgefandi. Sem sagt, Jóhanna ætlar okkur inn í ESB hvað sem raular og tautar. Hún hefur nú þegar sýnt fram á, svo ekki verði um villst, að henni er ekki treystandi. Margir af hennar dyggustu stuðningsmönnum frá því að ríkisstjórn hennar tók við völdum hafa nú þegar yfirgefið hana og lýst yfir vonbrigðum með framgang hennar og vegna svikinna loforða, nægir þar að nefna ASÍ forustuna.
Þjóðin treystir Jóhönnu ekki.
Ég treysti þjóðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 38
- Sl. sólarhring: 165
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 165114
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 131
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef svo fer að alþingi samþykki inngöngu eftir neitun þjóðarinnar þá er samingur ekki gildur fyrr en Forseti Íslands stafestir samninginn. Þess vegna vona ég að Ólafur Ragnar eða annar trúverðugur og þjóðrækinn gefi kost á sér til embættisinns.
Umrenningur, 19.1.2012 kl. 13:13
Skarnið hún Slowhanna stefnir að því að koma einhverju huglausu flokkskrímsli fyrir á Bessastöðum svo að enn færri þurfi sjaldnar að spyrja.
Óskar Guðmundsson, 19.1.2012 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.