12.1.2012 | 13:42
Már óánægður með laun sín
Ef Már er svona óánægður með launin sem hann fær fyrir að vera í forsvari Seðlabanka Íslands og þar með yfirmaður peningastefnunefndar bankans, er hann þá trúverðugur fulltrúi okkar, þjóðarinnar, í stól Seðlabankastjóra?? Mér er spurn!!!!
Már í mál við Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 127
- Sl. sólarhring: 127
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165074
Annað
- Innlit í dag: 91
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 85
- IP-tölur í dag: 85
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú bara eðlilegt að Már sæki þau laun sem sjálfur Forsætisráðherrann lofaði honum við ráðninguna, en hún þorir nú ekki að kannast við. Það er smán fyrir þjóðina að hafa svo lítilsigldan forsætisráðherra að lygin sé betri en sannleikurinn og geta ekki staðið við otrð sín og efndir.
Maður með þekkingu, menntun og alþjóðlega banka reynslu Más á kost á miklu hærri launum um heim allan jafnvel þó svo að hann færi í 1280 þúsund á mánuði fyrir skatta sem gerir eitthvað rétt rúmlega 600 þúsund eftir skatta. Ég þekki nú þegar marga sjómenn og iðnaðarmenn á Íslandi sem eru með miklu hærri laun en hann hefur nú og jafnvel þó hann hækkaði um það sem hann segir að sér hafi verið lofað. Sumir þessara manna hafa jafnvel stóran hlutas af launum sínum svart, eins og það heitir.
En ég trúi Má Seðlabankastjóra algerlega til að fara hér með rétt mál. Því varla færi hann að sækja þetta launamál fyrir dómsstólum ef hann hefði ekki óyggjandi sannanir fyrir máli sínu og því viss um að vinna það með réttu fyrir dómsstólum.
Ef það sannast á Jóhönnu að hafa lofað Má þessu, beint eða í gegnum fulltrúa sína í Bankaráði Seðlabankans og síðan logið að þjóðinni og að Ríkissjóður verði að hækka þessi laun Más, sem mér finnst reyndar alveg sjálfssagt ef honum var lofað þessu, þá ber Jóhönnu að sjálfssögðu siðferðilega segja af sér sem Forsætisráðherra.
Við getum ekki haft Forsætisráðherra sem svíkur loforð sín við æðstu og mikilvægustu stjórnendur íslenskra peningamála og er í ofan álag líka staðinn að berum lygum og blekkingum við þjóð sína !
Gunnlaugur I., 12.1.2012 kl. 17:04
Við (þjóðin) förum síðan í mál við Má fyrir þann skaða sem Ísland ber af í alþjóðlegu samstarfi vegna þess að sitjandi formaður seðlabanka fer í mál við bankann.... sem er ekki líklegt til að gera nookkursstaðar nema hér... og er þá gert ráð fyrir að meira að segja gerist ekki svona farsi í N´æigeríu eða Ingúsetíu.
Óskar Guðmundsson, 13.1.2012 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.