Já Ögmundur, gott hjá þér

Það verður seint sagt að ég aðhyllist stefnu Vinstri grænna, en ég er ánægður með þessa ákvörðun Ögmundar. 

Hverjum heilvita manni dytti í hug að Íslendingur fengi að kaupa landskika í Kína?  Og að halda því fram að Ögmundur væri að koma í veg fyrir fjárfestingar hér á landi með þessari ákvörðun vísa ég til baka til Sigmundar Ernis, en hann og hans flokkur ásamt Vinstri grænum hafa stöðvað öll framfaramál í landinu og þar með fjárfestingar og atvinnuuppbyggingu. 

Hefur það heyrst fyrr að við ættum ekki að leggja allt okkar traust á einn aðila?  og ég tala nú ekki um einn einstakling?

Nei, þessi ákvörðun er hárrétt, Ísland á að vera fyrir Íslendinga og það á að gera Íslendingum kleift að stunda þá atvinnustarfsemi á Íslandi sem er þeim og þjóðinni allri til framdráttar.

Jú við þurfum fjárfesta til landsins, en mér lýst ekki á að fá Kínverska kommúnistaflokkinn inn á gafl hjá okkur.

 


mbl.is Brjáluð ákvörðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, algerlega sammála, Tómas.  Ögmundur gerði hárrétt í þessu máli. Samfylkingarmenn fara fram með ´brjálaða´ dóma, enda styðja alla landsölu.  Það er ógnvekjandi að hafa þeirra flokk í stjórn.

Elle_, 26.11.2011 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 167138

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband