ESB sjái til þess að makríll gangi ekki í Íslenska lögsögu

Ef við megum ekki veiða makríl, eins og krafa ESB er, þá verða þeir að sjá til þess að fiskistofninn gangi ekki í lögsögu okkar.  Ætla þeir kannski að senda veiðieftirlitsmenn á alla bryggjusporða landsins og sjá til þess að fólk geti ekki veitt með stöng af þeim eins og það hefur gert undanfarin tvö ár eða svo.

Það er svo eftir öllu að ESB hótar að brjóta samninga til að ná sínu fram.  Að banna innflutning á tilteknum fiskafurðum frá Íslandi væri brot á EES samningnum.

En svona er ESB, þetta er það sem nokkrir kratar vilja.

 


mbl.is Hóta aðgerðum vegna makríldeilunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Frekja ESB er með ólíkindum! hér er nytjastofn að ganga inní okkar efnahagslögsögu og erum við í fullum rétti sem fullvalda ríki að nýta okkur þennann nytjastofn. Svona hótanir hleypa illu blóði í sérhvern Íslending og það væri réttast að senda stækkunarstjóra ESB úr landi.

Sævar Einarsson, 19.10.2011 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 165287

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband