Frábær ræða hjá Benjamin Netanyahu

Það ættu allir að hlusta á ræðu Benjamins Netanyahu hún var frá bær.  Þar kennir ýmissa grasa, nokkuð sem ekki er fjallað um á RUV eða öðrum fjölmiðlum hér á landi. 

Menn verða upplýstari um stöðu mála fyrir botni Miðjarðarhafs við að hlusta á hvað hann hefur að segja.

Ræðuna má nálgast á vefslóðinni hér fyrir neðan.

http://www.aish.com/jw/me/Netanyahus_Speech_at_the_UN.html

 

 


mbl.is Fylgi við Netanyahu eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Ef þú kallar það frábært að verja þjóðernishreinsanir, fjöldamorð og að halda heilli þjóð í lokuðu gettói þá ertu fáviti.

Óskar, 26.9.2011 kl. 12:38

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ræða Benjamíns Netanyahu á allsherjarþingi SÞ er sannarlega frábær.

Vanstilling birtist í þessum orðum Óskars Haraldssonar hér, enda er hann af þeim kantinum og við þessu var að búast.

En þar sem hann talar hér um "þjóðernishreinsanir" ætti hann einmitt að kynna sér þessi orð Netanyahus um þjóðernishreinsun sem stefnu palestínskra ráðamanna:

"The Jewish state of Israel will always protect the rights of all its minorities, including the more than 1 million Arab citizens of Israel. I wish I could say the same thing about a future Palestinian state, for as Palestinian officials made clear the other day — in fact, I think they made it right here in New York — they said the Palestinian state won’t allow any Jews in it. They’ll be Jew-free — Judenrein. That’s ethnic cleansing. There are laws today in Ramallah that make the selling of land to Jews punishable by death. That’s racism."

Hér er minn pistill um málið og umræður þar: Glæsiræða Benjamíns Netanyahu á allsherjarþingi SÞ upplýsti margt um landnemamál Ísraels o.m.fl. mikilvægt um stríð og frið á svæðinu.

Með kærri kveðju til þín, Tómas.

Jón Valur Jensson, 26.9.2011 kl. 12:54

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Kæri Óskar

Það eru yfir ein milljón araba sem búa í Ísrael og hafa Ísraelskan ríkisborgararétt.  Þeir hafa sinn eigin stjórnmálaflokk sem á sæti á Ísraelska þinginu, Knesset.  Þú ættir að kynna þér betur hvað fram fer þarna suðurfrá og þá á ég við að hlusta ekki bara á RUV eða hina fjölmiðlana sem taka við einsleitum upplýsingum, áróðri sem er til þess eins ætlað að sverta Ísrael og Gyðinga yfirleitt.

Þakka þér Jón Valur fyrir þitt innlegg.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.9.2011 kl. 13:39

4 Smámynd: Óskar

já afhverju ætti rúv og "allir hinir fjölmiðlarnir" flytja rangar fréttir þegar staðan er í raun þannig að gyðingar stjórna nánast þeirri fjölmiðlaumfjöllun sem þeir vilja í skjóli fjármagns?  Mér finnst fátt viðbjóðslegra en þegar menn taka upp hanskann og sleikja upp fjöldamorðingja sem Netanjahu og hans hyski eru.  1 milljón Araba í Ísrael..rangt.  1 milljón araba í sínu eigin landi sem ísraelar stálu.  Milljónir Palestínskra flóttamanna fá ekki að flytja heim til sín vegna frekju og yfirgangs ísraela.  Þið eruð að verja menn sem sprengja skóla, raforkuver, vatnsveitur og eyðileggja ræktarlönd vísvitandi til að gera nágrönnum sínum lífið leitt.  Þið ættuð að skammast ykkar.  Svo vil ég benda á að margar fréttastöðvar eru með sitt eigið fólk á þessum slóðum sem sendir fréttir um það sem er  að gerast jafnvel þó Ísraelar geri allt til að trufla og afvegaleiða þann fréttaflutnig.  

Óskar, 26.9.2011 kl. 15:27

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þetta er eins og hvert annað öfgatal frá þér, Óskar Haraldsson.

Ísraelsríki var stofnað á lögmætan hátt með blessun Sameinuðu þjóðanna.

Jón Valur Jensson, 26.9.2011 kl. 15:52

6 Smámynd: Óskar

það var stofnað á lögmætan en þo svo mjög vafasaman hátt þvi menn virtust gleyma því að þarna bjó fólk fyrir.  Hér er svo mynd sem þú ættir að kynna þér Jón Valur og synir hvernig Ísrael hefur stöðugt frá 1947 rænt landi af Palestínumönnum svo nú eru bara einhverjar smáflísar eftir sem milljónum manna er staflað á í einskonar fangabúðir.  Þetta eru ekki öfgar, það eru flatjörðungar og trúarnöttarar eins og þú sem eru öfgamenn.

Óskar, 26.9.2011 kl. 16:10

7 Smámynd: Óskar

http://www.elcjhl.org/resources/maps/4%20maps.jpg    já hér er myndin!

Óskar, 26.9.2011 kl. 16:11

8 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það voru nú ekki margir arabar staddir á þeim öræfum sem landið var áður en Gyðingar komu þangað, en Gyðingar höfðu ekki í mörg hús að venda.  Jú það voru einhverjir arabar þar og það voru líka Gyðingar þar fyrir.  Það voru síðan Gyðingarnir sem breyttu eyðimörkinni í frjósamt land.  Margir arabar fluttu hvaðanæva að margir til að vinna fyrir Gyðinga vegna þess að þar höfðu þeir það miklu betra en í heimalöndum sínum, þessir arabar eru nú kallaðir "Palestínumenn". 

"Palestínumönnum var boðið að stofna eigið ríki árið 1948, en þeir þáðu það ekki vegna þess að þetta voru ólíkir hópar sem komu úr ólíkum áttum og áttu þá ekkert margt sameiginlegt.  Síðan þá hafa þeim verið innrætt Gyðingahatur og er það nánast það eina sem sameinar þá í dag.

Ef "Palestínumenn" hafa verið þjóð, þá þyrftu þeir ekki vera að sækjast eftir því í dag að vera viðurkenndir sem slíkir.

Sameiginleg stefna múslima er að eyða Ísrael og öllum Gyðingum fyrst, síðan kristnum og þá öðrum trúarbrögðum, þar til þeir einir eru eftir.  Þetta er megininntak kóransins.

Svona er þetta nú bara kæri Óskar, hvort sem þú trúir því eður ei.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.9.2011 kl. 16:22

9 Smámynd: Óskar

Sannleikurinn virðist ekki einu sinni ná því að verða aukaatriði í málflutningi ykkar, svo lítið er af honum.  Það er náttúrulega helbert kjaftæði að að se einhver sameiginleg stefna múslima að eyða Ísrael.  Palestínumenn vilja ekki viðurkenna Israel nema í formlegum friðarsamningum milli landanna en Israel hefur bara ekki nokkurn áhuga á friði enda hernaðarlegir yfirburðir þeirra algerir og þeir vilja klárlega viðhalda núverandi ástandi- sem byggir á kúgun þeirra á Palestínumönnum.  Svo var Ísraelsríki stofnað löngu eftir að kóraninn var skifaður og að halda því fram að eyðing ísrael sé megininntak kóransins er svo vitlaust að það er ekki einu sinni fyndið!

Óskar, 26.9.2011 kl. 16:29

10 Smámynd: Óskar

svo má ég til að benda á þessa mynd sem sýnir hvernig fólksfjöldi var þarna samansettur árið 1946 svona úr því  Tómas var með eitthvað rugl um að þarna hafi nú ekki margir ararbar verið staddir fyrir stofnun Ísrael- helbert kjaftæði að sjálfsögðu.

http://www.palestineremembered.com/Acre/Maps/Story574.html

Óskar, 26.9.2011 kl. 16:34

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ef þú hlustar á R Æ Ð U Benjamíns Netanyahu, Óskar, þá færðu þar margar staðfestingar á því, að það eru Ísraelsmenn, sem vilja gera friðarsamninga við Palestínumenn, ekki öfugt. En þessu hafa Rúvarar ekki haldið hátt á lofti; þar hefur Palestínuvinur verið helzti fréttamaður um atburði á svæðinu í sennilega hátt á þriðja áratug og var t.d. þegar gagnrýndur fyrir óvönduð vinnubrögð af dr. Benjamín H.J. Eiríkssyni hagfræðingi í bók eftir hann, meðan hann var og hét.

Það voru óvinaríki Ísraels, 5 að tölu, sem réðust strax á varnarlítið ríkið nýfætt í heiminn 1948, og leiðtogar Palestínuaraba tóku afstöðu með þeim. Landareignir þarna voru heldur ekki að miklu leyti í eigu Palestínuaraba, heldur Tyrkja, og Ísraelsmenn keyptu margar þeirra.

Palestínuarabar voru þá ekki þjóð með eigin tungu og hefðu sem bezt getað samlagazt nágrannaþjóðum, en þá fór nú í verra: Þeir voru settir þar í flóttamannabúðir og neitað um borgararéttindi. Er þetta bræðralagsvitund nágrannaþjóðanna þar?

Jón Valur Jensson, 26.9.2011 kl. 16:40

12 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Í "fangabúðunum" á Gaza hafa "Palestínumenn" reyst stærðar hótel, þeir fá eins margar stjörnur og hægt er að fá, með Ólympískir sundlaug.  Þar hefur engu verið til sparað.  Matur meiri og flottari en þekkist víða í hinum vestræna heimi.  Þangað koma leiðtogar "Palestínumanna" reglulega og ýmsir erendrekar Sameinuðu þjóðanna.  Ætli Össu, Ögmundur og/eða Ingibjörg Sólrún hafi komið þangað????

Farið á vefslóðirnar hér fyrir neðan og sjáið herlegheitin.

 http://fullcomment.nationalpost.com/2010/05/25/fancy-restaurants-and-olympic-size-pools-what-the-media-won%E2%80%99t-report-about-gaza/

http://www.rootsclub.ps/index.php

  

Hér fyrir neðan má síðan sjá mágkonu Tony Blairs um það leiti sem hún lýsti "hörmungarástandinu" á Gaza.  Athugið að myndirnar hér að neðan eru teknar á Gaza.

 Tom Gross fyrrum blaðamaður  London Sunday Telegraph and the New York Daily News skráði neðanritað og margt fleira hefur komið frá honum varðandi "hörmungarnar" á Gaza.

[All notes below by Tom Gross]

BLAIR’S SISTER-IN-LAW: GAZA IS “WORLD’S LARGEST CONCENTRATION CAMP”

In an appalling insult to Holocaust survivors everywhere, British journalist Lauren Booth said last week that the situation in Gaza was just like a “concentration camp,” and added that the “humanitarian crisis in Gaza is on the scale of Darfur.”

Booth’s brother-in-law, Quartet envoy to the Middle East Tony Blair, does not share her views. Her sister, Tony Blair’s wife Cherie Blair, once made comments appearing to justify Palestinian suicide bombs against Israeli school buses, but later apologized for the remarks.

Lauren Booth was recently issued a Palestinian passport by Hamas. Here is a photo from AFP (Agence France Presse) of Lauren Booth shopping in a grocery store in Gaza a few days before she made her Israeli “concentration camp” comments. Does it look like Auschwitz, or Darfur?

Here she is again in Gaza last week.

And here she is meeting Hamas terrorist leader, Ismail Haniyeh, who presents her with a special Palestinian “diplomatic passport”.

Booth writes for several British newspapers, including the Daily Mail, New Statesman, Mail on Sunday and the Sunday Times, and is often a guest on the BBC.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.9.2011 kl. 16:52

13 Smámynd: Óskar

Vá Tómas, eru virkilega hótel og verslanir á herteknu svæðunum? Hvað ertu að segja maður??  hélstu kanski að allir Palestínumenn ætu úr ruslatunnum eða hvað? 

Jón Valur, þú lýgur eins og þú ert langur til.  Alltaf þegar hefur nálgast í friðarátt þá hafa ísraelar gert eitthvað til að rústa því ferli, nú síðast að hefja aftur að reisa byggingar á ólöglegum landtökusvæðum sem þeir hafa stolið með kolóleglegum hætti í trássi við viðlja og samþykki SÞ.  Þetta er ekki friðarvilji og það veist þú vel.

Óskar, 26.9.2011 kl. 17:35

14 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ég geri nú ekki ráð fyrir því Óskar að þú hafir heyrs slíkt fyrr, þ.e. að "flóttamannabúðir" væru svo vel búnar.

 Dr. Denis MacEoin prófessor og sérfræðingur í málefnum Miðausturlanda, hefur kennt arabísku og múslimsk fræði, hafði ýmislegt við stúdentaráð Edinborgarháskóla að segja eftir að þeir samþykktu að nemendur skólans ættu að sniðganga allt sem væri Ísraelskt.

Bréf Dr. MacEoin til Stúdentaráðs Edinborgarháskóla er hér fyrir neðan og kennir þar ýmissa grasa  hvað varðar fullyrðingar um ofríki og yfirgang Ísraelsmanna í garð araba og annara.

Dr. Denis MacEoin, a senior editor of the Middle East Quarterly, addresses The Committee of the Edinburgh University Student Association.

Received by e-mail from the author, Dr. Denis MacEoin, a senior editor of the Middle East Quarterly,

TO: The Committee Edinburgh University Student Association.

May I be permitted to say a few words to members of the EUSA? I am an Edinburgh graduate (MA 1975) who studied Persian, Arabic and Islamic History in Buccleuch Place under William Montgomery Watt and Laurence Elwell Sutton, two of Britain ‘s great Middle East experts in their day.

I later went on to do a PhD at Cambridge and to teach Arabic and Islamic Studies at Newcastle University . Naturally, I am the author of several books and hundreds of articles in this field. I say all that to show that I am well informed in Middle Eastern affairs and that, for that reason, I am shocked and disheartened by the EUSA motion and vote.

I am shocked for a simple reason: there is not and has never been a system of apartheid in Israel . That is not my opinion, that is fact that can be tested against reality by any Edinburgh student, should he or she choose to visit Israel to see for themselves. Let me spell this out, since I have the impression that those members of EUSA who voted for this motion are absolutely clueless in matters concerning Israel, and that they are, in all likelihood, the victims of extremely biased propaganda coming from the anti-Israel lobby.

Being anti-Israel is not in itself objectionable. But I’m not talking about ordinary criticism of Israel . I’m speaking of a hatred that permits itself no boundaries in the lies and myths it pours out. Thus, Israel is repeatedly referred to as a “Nazi” state. In what sense is this true, even as a metaphor? Where are the Israeli concentration camps? The einzatsgruppen? The SS? The Nuremberg Laws? The Final Solution? None of these things nor anything remotely resembling them exists in Israel , precisely because the Jews, more than anyone on earth, understand what Nazism stood for.

It is claimed that there has been an Israeli Holocaust in Gaza (or elsewhere). Where? When? No honest historian would treat that claim with anything but the contempt it deserves. But calling Jews Nazis and saying they have committed a Holocaust is as basic a way to subvert historical fact as anything I can think of.

Likewise apartheid. For apartheid to exist, there would have to be a situation that closely resembled how things were in South Africa under the apartheid regime. Unfortunately for those who believe this, a weekend in any part of Israel would be enough to show how ridiculous the claim is.

That a body of university students actually fell for this and voted on it is a sad comment on the state of modern education. The most obvious focus for apartheid would be the country’s 20% Arab population. Under Israeli law, Arab Israelis have exactly the same rights as Jews or anyone else; Muslims have the same rights as Jews or Christians; Baha’is, severely persecuted in Iran, flourish in Israel, where they have their world center; Ahmadi Muslims, severely persecuted in Pakistan and elsewhere, are kept safe by Israel; the holy places of all religions are protected under a specific Israeli law. Arabs form 20% of the university population (an exact echo of their percentage in the general population).

In Iran , the Bahai’s (the largest religious minority) are forbidden to study in any university or to run their own universities: why aren’t your members boycotting Iran ? Arabs in Israel can go anywhere they want, unlike blacks in apartheid South Africa . They use public transport, they eat in restaurants, they go to swimming pools, they use libraries, they go to cinemas alongside Jews – something no blacks were able to do in South Africa .

Israeli hospitals not only treat Jews and Arabs, they also treat Palestinians from Gaza or the West Bank. On the same wards, in the same operating theaters.

In Israel , women have the same rights as men: there is no gender apartheid. Gay men and women face no restrictions, and Palestinian gays often escape into Israel, knowing they may be killed at home.

It seems bizarre to me that LGBT groups call for a boycott of Israel and say nothing about countries like Iran , where gay men are hanged or stoned to death. That illustrates a mindset that beggars belief.
Intelligent students thinking it’s better to be silent about regimes that kill gay people, but good to condemn the only country in the Middle East that rescues and protects gay people. Is that supposed to be a sick joke?

University is supposed to be about learning to use your brain, to think rationally, to examine evidence, to reach conclusions based on solid evidence, to compare sources, to weigh up one view against one or more others. If the best Edinburgh can now produce are students who have no idea how to do any of these things, then the future is bleak.

I do not object to well-documented criticism of Israel . I do object when supposedly intelligent people single the Jewish state out above states that are horrific in their treatment of their populations. We are going through the biggest upheaval in the Middle East since the 7th and 8th centuries, and it’s clear that Arabs and Iranians are rebelling against terrifying regimes that fight back by killing their own citizens.

Israeli flagIsraeli citizens, Jews and Arabs alike, do not rebel (though they are free to protest). Yet Edinburgh students mount no demonstrations and call for no boycotts against Libya , Bahrain , Saudi Arabia , Yemen , and Iran . They prefer to make false accusations against one of the world’s freest countries, the only country in the Middle East that has taken in Darfur refugees, the only country in the Middle East that gives refuge to gay men and women, the only country in the Middle East that protects the Bahai’s…. Need I go on?

The imbalance is perceptible, and it sheds no credit on anyone who voted for this boycott. I ask you to show some common sense. Get information from the Israeli embassy. Ask for some speakers. Listen to more than one side. Do not make your minds up until you have given a fair hearing to both parties. You have a duty to your students, and that is to protect them from one-sided argument.

They are not at university to be propagandized. And they are certainly not there to be tricked into anti-Semitism by punishing one country among all the countries of the world, which happens to be the only Jewish state. If there had been a single Jewish state in the 1930′s (which, sadly, there was not), don’t you think Adolf Hitler would have decided to boycott it?

Your generation has a duty to ensure that the perennial racism of anti-Semitism never sets down roots among you. Today, however, there are clear signs that it has done so and is putting down more. You have a chance to avert a very great evil, simply by using reason and a sense of fair play. Please tell me that this makes sense. I have given you some of the evidence. It’s up to you to find out more.

Yours sincerely,
Denis MacEoin

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.9.2011 kl. 19:36

15 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þetta er stórkostleg ræða þessa Denis MacEoin, Tómas. Hjartans þakkir.

Jón Valur Jensson, 26.9.2011 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 165922

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband