Aðhaldsaðgerðir Griskra stjórnvalda koma ekki að gagni einar sér

Ef takast á að koma fótunum undir Grískt efnahagslíf verða stórfeldar afskriftir á lánum þeirra að koma til til viðbótar við aðgerðir stjórnvalda sem ESB hefur þvingað fram. 

Grikkir munu standa frammi fyrir sömu vandamálum eftir nokkra mánuði þó svo að skattar verði hækkaðir upp úr öllu valdi og útgjöld verði dregin verulega saman, þetta könnumst við við hér heima á Fróni.  Hjól atvinnulífsins munu hægja á sér, atvinnuleysi aukast enn frekar, fátækt, vonleysi og uppgjöf mun hrjá þjóðina sem að lokum mun leiða til enn frekari uppþota.  Ég óska þess að þessi spá mín muni ekki rætast, en ég óttast hið versta.

Ég held að flestum sé það orðið ljóst að þeir sem ráða ríkjum í ESB og AGS hafi hvorki skilning né þrek til að takast á við þau gífurlegu vandamál sem Evru löndin standa frammi fyrir.  Þeir virðast halda að það sé nóg að setja plástur hér og þar en óhreinindin fái að grassera þar undir, að lokum leiðir það til enn alvarlegri stöðu en við mönnum blasir í dag.

 


mbl.is Gríska þingið samþykkti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 165628

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband