27.6.2011 | 15:04
Já söguleg stund er það
Það hlýtur ávalt teljast til sögulegra stunda þegar ráðamenn kappkosta að færa öðrum þjóðum völd þess ríkis sem þeir sjálfir eru taldir stjórna. Ég held það hljóti að vera einsdæmi í heiminum öllum að til séu slíkir "ráðamenn" sem þeir sem við höfum nú við völd á Íslandi.
Þær þjóðir sem nú eru í klóm Þjóðverja og Frakka innan ESB gerðu sér ekki í hugarlund hvert stefndi þegar þær gengust ESB á hönd, þær gengu inn í þriðja ríkið með bundið fyrir augun. Nú aftur á móti ganga íslenskir "ráðamenn"í gin ljónsins með bæði augun opin. Hver hefði trúað því í lok síðari heimsstyrjaldar að til yrðu þeir menn sem kappkostuðu að afhenda fullveldi þjóðar í hendur alþjóðlegrar stofnunar sem stjórnað er af fólki sem ekki einu sinni er kosið til starfa og/eða ríkja sem leynt og ljóst hafa stefnt að yfirráðum yfir allri Evrópu???
Söguleg stund fyrir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er gert við Hunda sem býta????
Vilhjálmur Stefánsson, 27.6.2011 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.