24.3.2011 | 14:08
Með lögum skal land byggja, en ekki eyða.
Það virðist orðin lenska hjá forsætisráðherra og ríkisstjórn hennar að brjóta lög og í besta falli að fara á svig við þau lög sem í landinu gilda. Jafnvel lög sem framangreindur ráðherra hefur lagt ofur kapp á að koma á.
Með úrskurði Hæstaréttar var kosningu til Stjórnlagaþings lýst ógild vegna galla á framkvæmd kosninganna. Samkvæmt gildandi lögum ber því að kjósa að nýju, en viti menn, ríkisstjóri Jóhönnu Sigurðardóttur, þeirrar sem leggur ofuráherslu á heiðarleika, gegnsæi, vönduð vinnubrögð og að farið sé að lögum, ákvað að sniðganga gildandi lög og fara á svig við úrskurð Hæstaréttar.
Hæstiréttur starfar eftir lögum og í anda gildandi Stjórnarskrár, en ríkisstjórnin ákvað að hafa þau lög og þar með ákvæði Stjórnarskrárinnar að engu.
Hvernig ætlast ríkisstjórnin til þess að almenningur fari að lögum og virði Stjórnarskrá landsins, hvort heldur þeirrar sem nú er í gildi eða þá þeirrar sem Jóhanna og co. hyggst koma á, á sama tíma og hún gerir það ekki sjálf???
Jóhanna getur ekki vænst þess að virðing verði borin fyrir nýrri Stjórnarskrá þegar hún sjálf virðir þá sem fyrir er að vettugi.
Mér sýnist forsætisráðherra vera kominn í öngstræti með allt sitt réttlætis hjal.
Með lögum skal land byggja, en ekki eyða. Ég held að forsætisráðherra ætti að hugfesta það.
Stjórnlagaráð samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.