Formaður Sjálfstæðisflokksins lýsir því yfir að hann ætli að svíkja íslensku þjóðina

Það veldum mér miklum vonbrigðum að formaður Sjálfstæðisflokksins skuli hvetja til þess að þingheimur svíki þjóð sína.  Ég hélt í einfeldni minni að það væri eðlismunur á Sjálfstæðisflokknum annars vegar og Samfylkingunni og Vinstri grænum hinsvegar, en það er öðru nær.  Bjarni formaður er búinn að sýna okkur, svo ekki verði um villst, að svo er ekki.  Nú er greinilega eitthvað leyniplott í gangi milli Bjarna Ben. og hinna svikarana sem sitja í ríkisstjórn. 

Ég hef skömm á þeim óheilindum sem íslensku þjóðinni er sýnd af þeim flokkum sem sitja á þingi.

Er sá tími að koma að Íslendingar verði að taka til sinna ráða eins og Egyptar og Túnisbúar hafa gert???  Þurfum við að hvetja til allsherjarverkfalls og fjölda mótmæla og hrekja þetta lið af þingi og ríkisstjórn frá völdum???

Ég held það hljóti að koma að því fyrr en seinna að almenningur í landinu, þjóðarviljinn (ekki Jóhönnu viljinn), taki til sinna ráða.  Svona lagað gengur ekki lengur.

Það er ekki hægt að traðka á okkur, Íslendingum, endalaust.  Við erum búin að fá nóg.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 165895

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband