24.11.2010 | 12:01
Og hvað ætla þeir að gera fyrir Sólheima?????
Uppákoma fjármálaráðherra og félagsmálaráðherra (fyrrverandi) er með hreinum ólíkindum. Það á að bjarga þeim sem valda öðrum skaða og skaða þá sem eru að vinna gott starf við að sinna þeim sem minna mega sín í samfélaginu.
Þar á ég við um Sólheima í Grímsnesi og þau hjálpasamtök sem leggja sig fram við að úthluta mat til þeirra sem eru þurfandi. Hvar er hjálpin sem þessir aðilar eiga svo sannarlega skilið að fá úr hendi ríkisins???
Hvar er norræna velferðarstjórnin? Hvar er barátta Jóhönnu og SF og Steingríms og VG fyrir þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu núna? Það er deginum ljósara að það er ekki hægt að taka mark á því sem þetta fólk segir. Allar upphrópanir þeirra í fortíðinni eru dauðar klisjur, því miður.
Jóhanna getur státað af því í minningum sínum að henni tókst að komast í stól forsætisráðherra, en það er hið eina sem hún getur státað af. Hennar verður ekki minnst sérstaklega fyrir dugnað eða góð verk, heldur fyrir verkin eða öllu heldur verkleysið er hún sat í forystu ríkisstjórnar Íslands. Það verður engin glans yfir þeim endurminningum.
![]() |
Einu sinni áður samið um greiðslu bóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.