Ungverjar láta AGS ekki kúga sig

Matsfyrirtækið Moody's gengur erinda AGS og lækkar lánshæfismat ungverskra stjórnvalda. 

Ég spyr: er eitthvað að marka þessar lánshæfiseinkunnir matsfyrirtækjanna??? eru þetta ekki bara keyptar niðurstöður???

AGS má ekki við því að stjórnvöld standi uppí hárinu á þeim, þeir þola það ekki.  Þess vegna panta þeir lánshæfismat frá matsfyrirtækjum til að "sína" alvarleika málsins.  Ég man ekki betur en lánshæfismat íslensku bankanna og íslenska ríkisins hafi verið eins og best verður á kosið daginn fyrir hrun, sem sýnir að ekkert var að marka einkunnargjöf þeirra.

AGS verður að sanna mikilvægi sitt fyrir umheiminum og notar því mjög svo andstyggilegar aðferðir til að koma sínu fram.  Það hefur Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands fengið að kenna á, en hann ætlar ekki að láta AGS kúga sig.  

Gott hjá honum. 

Vegni honum og ungverjum vel í baráttunni við AGS.

 


mbl.is Ungversk stjórnvöld gefa AGS langt nef
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

AGS kúgar engan.  Þjóðir biðja AGS um aðstoð eða ekki  - þeim er því í sjálfvald sett hvaða leiðir þær fara út úr efnahagsþrengingum.

Eyjólfur Sturlaugsson, 23.7.2010 kl. 14:18

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það er einmitt það sem þeir vilja láta menn halda, en sagan segir annað.

Tómas Ibsen Halldórsson, 23.7.2010 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 334
  • Frá upphafi: 165281

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 216
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband