14.7.2010 | 22:26
Þorskur, makríll og lax, mokveiði hvert sem litið er
Ég veit um kristið fólk sem hefur verið að biðja til Drottins Guðs, þess Guðs sem við syngjum um í þjóðsöngnum okkar, um blessun yfir landbúnað, alla ræktun, fiskinn í sjónum og fiskinn í ám og vötnum landsins. Nú sjáum við hvernig askan sem kom úr Eyjafjallajökli hefur verið eins og áburður fyrir jarðveginn víða, mikil fiskgengd í hafinu s.s. mikið um þorsk og makríl og eins eru árnar fullar af stórum og góðum laxi. Við þurfum ekki að líta nema ár aftur í tímann og jafnvel í vor að menn voru að tala um að sleppa yrði öllum stórum laxi því það væri orðið svo lítið um stóran lax, nú heyrir maður af mikilli fiskgengd í ánum og mikið af stórum laxi.
Í Orðskviðum Salómons 10.kafla og versi 22 stendur ritað: "Blessun Drottins, hún auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana."
Það er heila málið, við þurfum að líta til blessana Drottins og það gerum við með því að biðja til Hans og knýja á um að Hann blessi land okkar og þjóð, ekki veitir af.
Jesús segir í Matteusarguðspjalli 11.kafla vers 28-30 "Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar og ég mun veita yður hvíld. Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar. Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt."
Auðmýkjum okkur undir Guðs voldugu hönd, þá mun Hann blessa okkur og mæta. Biðjum fyrir þjóð okkar, stjórnvöldum, alþingismönnum, embættismönnum, dómskerfinu, fjármálakerfinu og atvinnuvegunum. Knýjum á dyr himnanna og Drottinn um heyra og Hann mun svara beiðni okkar er við komum fram fyrir Hann í einlægni með auðmjúk hjörtu laus við stolt og hroka.
Þorskur mokveiddur við bryggju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 333
- Frá upphafi: 165280
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 215
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.