7.7.2010 | 10:36
Sjónhverfingarnar halda áfram
Sjónarspil ríkisstjórnarinnar virðist engan enda ætla að taka. Nú á blankur almenningurinn að taka upp tóma budduna og ráða til sín hóp iðnaðarmanna og fara út í framkvæmdir til þess að friðþægja fyrir aðgerðarleysi ríkisvaldsins.
Þessi blekkingarleikur verður að fara að taka enda. Ef þeir sem í ríkisstjórn sitja eru ráðalaus, eins og þau augljóslega eru, á þetta fólk að segja af sér og hleypa öðrum að, ef ekki þjóðarinnar vegna þá sjálf sín vegna, því að skömm ráðherra og annarra stjórnarliða verður sífellt meiri eftir því sem á líður.
Ríkisstjórnin auðsjáanlega sér ekkert, veit ekkert og getur ekkert. Það hlýtur að vera hægt að finna fólk til að taka við, einstaklingar sem geta gert betur. Það er allavega ekki hægt að gera verr en þessi ríkisstjórn hefur gert.
Hvatt til framkvæmda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna er eins og Maria Antoniett, þegar henni var sagt að íbúar Parísar hefðu ekki einu sinni brauð að borða....
Svar hennar var: "af hverju borða þeir þá ekki bara kökur"!
Sama er hér með Jóhrannar og Nágrím.
"Ha enga peninga.... nota þeir þá ekki bara kreditkort"!
Óskar Guðmundsson, 7.7.2010 kl. 11:18
Væri þá ekki fínt að fá Guðlaug Þór í fjármálaráðuneytið?
Björn Birgisson, 7.7.2010 kl. 11:20
Haha, þið eruð góðir báðir tveir ;)
Er það nema vona að við hæðumst að þessu öllu saman..... Fíflskan er út um allt.....
Elínborg, 7.7.2010 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.