6.5.2010 | 11:33
Glærurnar upp á myndvarpann og varpa upp á vegg svo allir megi sjá
Nú þarf Jóhanna forsætisráðherra að opna skúffuna á skrifborði sínu þar sem hún geymir glærurnar sínar, leggja þær á myndvarpann, kveikja á honum og stilla þannig að myndin birtist uppi á vegg svo allir geti séð.
Er það ekki gegnsæið sem hún talaði svo fjálglega um þegar hún var að afla sér atkvæða fyrir síðustu kosningar, nú er komið að efnum þeirra loforða.
Ef Jóhanna hefur ekki lofað Má, flokksbróður sínum og fyrrum meðlim í Fylkingunni sálugu, hærri launum en kjararáð vill láta hann hafa, þá þarf að upplýsa hver það var sem gaf slíkt loforð. Ef Lára V. Júlíusdóttir formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands er bara að taka þetta upp hjá sjálfri sér, þá þarf hún að greina frá því og upplýsa þar með vanhæfi sitt til að sitja í því téða ráði og víkja. Erlendis víkja menn fyrir minni sakir en þessar.
Ætli Jóhanna Sigurðardóttir að vera trúverðug í orðum og gjörðum þá verður hún að fara að standa við stóru orðin um gegnsæi og að allt skuli haft uppi á borðum. En það má svo sem segja að það sé óþarfi, því trúverðugleiki hennar og stjórnar hennar er hvort sem er fokinn út í veður og vind.
![]() |
Segist engin loforð hafa gefið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 30
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 167336
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.