12.3.2010 | 15:15
Ég er orðinn þreyttur á þessu kjaftæði
Það verður seint sagt að Steingrímur J. Sigfússon núverandi fjármálaráðherra hafi ekki stundað kjaftæði allan sinn pólitíska feril. Að brigsla öðrum um kjaftæði er því komið úr hörðustu átt, ég held að stjórnmálamaðurinn Steingrímur ætti að líta í eigin barm og fara að snúa sér að því sem við köllum alvöru stjórnmál, þ.e. að stjórna í þeim tilgangi að koma hlutum í verk.
Þjóðfélagið er búið að bíða og bíða, og bíður enn eftir því að stjórnvöld komi með aðgerðir er gætu komið heimilum og fyrirtækjum að gagni.
Hvorki Steingrímur og flokkur hans Vinstri grænir né Jóhanna of flokkur hennar Samfylkingin geta varpað ábyrgðinni lengur á aðra, ábyrgðin á aðgerðarleysi þeirra er þeirra. Þessir tveir stjórnmálaflokkar hafa sýnt það og sannað að þeir geta ekki stjórnað landinu. Þau hafa engin úrræði og engar lausnir hvorki fyrir fólk né fyrirtæki.
Það eina sem þessir flokkar berjast fyrir er Icesave og innganga í ESB. Já Vinstri grænir, þar með talinn Ásmundur Daði, bera fulla ábyrgð á aðildarumsókn að ESB og allan þann kostnað sem því fylgir.
Já, ég er orðinn þreyttur á öllu þessu kjaftæði, ég vil fara að sjá alvöru stjórnmálamenn sem taka málefni þjóðarinnar allrar alvarlega.
Þreyttur á þessu kjaftæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:21 | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.