8.2.2010 | 10:20
Á hröðu undanhaldi
Samfylkingin, einn af hrunflokkunum, er komin á sprett, á harða hlaupum út úr samstarfinu við Vinstri græna. Fylkingin ætlar að skilja VG eftir með Icesave-klúðrið og þykjast ekki eiga neinn þátt í því, fremur en nokkuð annað sem Fylkingin hefur komið nálægt.
Fylkingin er loks farin að átta sig á því að hún er í vonlausri stöðu. Ekki einu sinni Icesave mun hjálpa til við að innmúra okkur inn í ESB, allt glamúrið, öll dýrðin er að hrynja fyrir augum þeirra, þá er best að taka til fótanna. Þetta er það sem Samfylkingin kann best, taka til fótanna og skilja samstarfsflokkinn eftir og kenna þeim um allar ófarirnar. Vissulega eiga VG stóran þátt í því klúðri sem Icesave er, en SF skal ekki láta sér detta það í hug að þjóðin sé blind á ábyrgð þeirra í málinu alveg frá upphafi.
Það er deginum ljósara að Samfylkingin er óstjórntækur flokkur og ein mestu mistök Geirs Haarde á sínum tíma var að leiða þann flokk til valda.
Biðla til Framsóknarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 209
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 127
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.