4.2.2010 | 15:10
Samfylkingin selur land og þjóð . . .
. . . í hendur Evrópskra nýlenduríkja og Vinstri grænir láta gott heita, þeim virðist alveg sama. Steingrímur J. hefur lagt sitt á vogaskálarnar til að þóknast Samfylkingunni í von um að fá að sitja nokkrum vikum eða mánuðum lengur í ríkisstjórn.
Er þetta það sem kjósendur VG ætluðust til er þeir settu X-ið sitt við V á kjördag s.l. vor ? er þetta það sem kjósendur VG ætla að sætt sig við ? er þetta það sem grasrótin í VG er tilbúin til að kyngja ? eða var andstaða þeirra við aðildarumsókn að ESB í aðdraganda kosninga bara skrípaleikur ?
Fróðlegt væri að heyra í þeim sem kusu Vinstri græna vegna afstöðu þeirra til Icesave annarsvegar og ESB-umsóknar hinsvegar.
Ræða aðild Íslands í febrúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 164921
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enginn hefur áhuga á að kaupa aulaþjóðina a.m.k. kanski landið
Finnur Bárðarson, 4.2.2010 kl. 15:53
Stilltu þig nú aðeins Tómas. Það verður kosið um aðild þegar þar að kemur.
Svavar Bjarnason, 4.2.2010 kl. 16:56
Það er gott Svavar að til séu einhverjir bjartsýnir enn um sinn, en það eru þá helst þeir sem hvorki sjá né skilja það sem er í gangi. Á það einkum við Samfylkingarfólk og nokkra Vinstri græna.
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.2.2010 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.