15.1.2010 | 11:26
AGS hefur blekkt Íslendinga
Fulltrúar AGS hafa sagt að aðkoma AGS að málefnum Íslands væri Icesave óviðkomandi, en nú eru þessi mál tengd, eins og allt síðasta ár. Er ekki kominn tími til að senda fulltrúa AGS heim til sín og segja skilið við AGS, þar er hvort eð er enga hjálp að fá. Það er ekkert að marka það sem frá AGS kemur og er vera þeirra hér allt önnur en sú sem er látið í veðri vaka, þ.e. að hjálpa Íslandi út úr erfiðleikunum.
AGS er innheimtustofnun og ekkert annað.
Íslendingar fá gusu frá AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 165947
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri gott að fá að sjá hvaða ríki, fyrir utan Holland og Bretland, gera það að skilyrði að Icesave verði borgað af okkur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.1.2010 kl. 11:34
AGS hafa aldrei verið þekkt fyrir einhverja sannleiksást, þessi samtök eru holdgerfingu klægustjónmála, falst yfirbragð, og blekkingarleikja.
þetta kemur ekkert á óvart, það sem kemur á óvart er að einhver hugsandi maður heldur að þeim sé treystandi.
Jóhann Hallgrímsson, 15.1.2010 kl. 11:57
Þarna sýna þeir svo sannarlega sitt rétta andlit sem handrukkarar fyrir sterkustu ESB ríkin. Spurning hvort ekki væri bara góður leikur í stöðunni að afþakka aðstoð sjóðsins. Það ætti að vekja enn meiri umræðu um tilgang AGS á heimsvísu og hverra erinda hann vinnur.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 15.1.2010 kl. 12:01
Jamm. Rifta samstarfinu í hvelli og gera okkar áætlanir sjálfir í samráði við óháða aðila.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.1.2010 kl. 12:17
Já það á að henda þessum AGS úr landi,og fá að vita kvaða þjóðir eru handrukkarar.Svo á bara að semja við lánadrottna,eins og Jón Daníels í London segir er hægt að vera án peninga í eitt og hálft ár.Þessir peningar fara hvort eð er bara í að borga þetta Icesave rugl,sem ekki er ennþá vitað að við eigum að borga.
Haraldur Huginn Guðmundsson, 15.1.2010 kl. 12:17
Ég held að það sé í rauninn, ef icesave verður vandamál, best að helda AGS út, og herða sultarólina. við getum fætt okkur sjálf þannig að það verður ekki hungursneið og betra er að vera aurafár með staðfestu en ríkur þræll.
Jóhann Hallgrímsson, 15.1.2010 kl. 12:37
Ég þakka ykkur öllum fyrir innlitið.
Við verðum ekkert verr sett þó við fáum ekki lán frá AGS, þó svo við þurfum að herða sultarólina í nokkur ár, en ef við tökum á okkur Icesave þá verður sultarólin hert að okkur af svokölluðum vinaþjóðum í einhverjar aldir.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.1.2010 kl. 16:08
Að fá ekki þessi lán væri það besta sem gæti gerst, því þá myndi gengdarlaus skuldsetning ríkissjóðs stöðvast. Það græðir nefninlega enginn á skuldsetningu nema lánadrottnarnir.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.1.2010 kl. 17:12
Lánin eru eitt, en lánshæfismat annað. AGS getur gert okkur skráveifu með ítökum sínum í hinum ómerkilegu matsfyrirtækjum, sem lækkuðu lánshæfismat ríkisins niður í ruslflokk, tveimur tímum eftir að Ólafur synjaði lögunum staðfestingar.
Lélegt lánshæfismat gerir okkur verulega erfitt fyrir í endurreisn landsins.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.1.2010 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.