Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
3.7.2019 | 10:43
Þrældómurinn sem börn þurfa að ganga í gegnum svo fólk geti keyrt um á rafmagnsbílum. Nokkuð sem fjölmiðlar almennt fjalla ekki um.
Í "Lýðræðisríkinu" Kongó finnst kóbalt og eru sérstakar námur þar sem grafið er eftir þessu efni. Kóbalt er notað er í framleiðslu rafmagnsgeyma. Í þessum námum vinna um 40.000 börn alveg niður í 4ára aldur. Börnin eru látin vinna við mjög erfiðar aðstæður, erfiðisvinnu og hættulega. Fjöldi barna deyja á ári hverju. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um 80 börn deyi í námunum árlega, en þau eru mun fleiri því mörg þeirra grafast undir jarðveginum sem hrynur yfir þau þar sem þau eru að vinna við mjög svo hættulegar aðstæður.
En hvað er með þetta kóbalt, af hverju er það svona mikilvægt? Jú, efnið hentar svo vel í framleiðslu á rafgeymum og nú þarf að bæta verulega í framleiðslu þeirra þar sem stefnt er að bílar og önnur farartæki verði einvörðungu knúin áfram af rafmagni og þar koma rafgeymar til sögunnar.
Vesturlandabúar hrósa happi yfir nýjum bílum sem knúnir eru áfram með rafmagni. Það sem notendur þessara bíla gera sér ekki grein fyrir er að smá krakkar eru notaðir í þrælavinnu til að hægt sé að framleiða rafgeymana sem knýja bílana þeirra.
Unglingar sem safnast saman á Austurvelli og krefjast þess að stjórnvöld geri eitthvað í loftslagsmálum, vilja að hætt verði að nota olíu og bensín til að knýja farartæki áfram gera sér ekki grein fyrir því að fjöldi barna hafa verið hnept í þrælahald og mörg þeirra deyja til að hægt sé að breyta farartækjum á þann veg að þau notast við rafgeyma sem börnin eru látin sjá fyrir efni í.
Stóru bankarnir eins og Goldman Sachs, ríki eins og Bretland, fyrirtæki eins og General Motors, Renault-Nissan, Tesla, BMW og Fiat-Chrysler og fleiri aðilar vita nákvæmlega hvað er að gerast en loka augunum fyrir þessum hryllingi allt í nafni gróða og meiri peninga.
Hér fyrir neðan er grein á ensku sem tekin er úr Mail Online, sem lýsir hryllingnum sem börnin þurfa að takast á við. Myndum við vilja að börnin okkar væru í þessum sporum? þau fá ekki einu sinni nú orðið að vinna í fiski eða send í sveit eins og tíðkaðist hér áður fyrr.
Child miners aged four living a hell on Earth so YOU can drive an electric car: Awful human cost in squalid Congo cobalt mine that Michael Gove didnt consider in his clean energy crusade
- Sky News investigated the Katanga mines and found Dorsen, 8, and Monica, 4
- The pair were working in the vast mines of the Democratic Republic of Congo
- They are two of the 40,000 children working daily in the mines, checking rocks for cobalt
By Barbara Jones for The Mail on Sunday
Picking through a mountain of huge rocks with his tiny bare hands, the exhausted little boy makes a pitiful sight.
His name is Dorsen and he is one of an army of children, some just four years old, working in the vast polluted mines of the Democratic Republic of Congo, where toxic red dust burns their eyes, and they run the risk of skin disease and a deadly lung condition. Here, for a wage of just 8p a day, the children are made to check the rocks for the tell-tale chocolate-brown streaks of cobalt the prized ingredient essential for the batteries that power electric cars.
And its feared that thousands more children could be about to be dragged into this hellish daily existence after the historic pledge made by Britain to ban the sale of petrol and diesel cars from 2040 and switch to electric vehicles.
Eight-year-old Dorsen is pictured cowering beneath the raised hand of an overseer who warns him not to spill a rock
It heralds a future of clean energy, free from pollution but though there can be no doubting the good intentions behind Environment Secretary Michael Goves announcement last month such ideals mean nothing for the children condemned to a life of hellish misery in the race to achieve his target.
Dorsen, just eight, is one of 40,000 children working daily in the mines of the Democratic Republic of Congo (DRC). The terrible price they will pay for our clean air is ruined health and a likely early death.
Almost every big motor manufacturer striving to produce millions of electric vehicles buys its cobalt from the impoverished central African state. It is the worlds biggest producer, with 60 per cent of the planets reserves.
The cobalt is mined by unregulated labour and transported to Asia where battery manufacturers use it to make their products lighter, longer-lasting and rechargeable.
The planned switch to clean energy vehicles has led to an extraordinary surge in demand. While a smartphone battery uses no more than 10 grams of refined cobalt, an electric car needs 15kg (33lb).
He then staggers beneath the weight of a heavy sack that he must carry to unload 60ft away in pouring rain
Goldman Sachs, the merchant bank, calls cobalt the new gasoline but there are no signs of new wealth in the DRC, where the children haul the rocks brought up from tunnels dug by hand.
Adult miners dig up to 600ft below the surface using basic tools, without protective clothing or modern machinery. Sometimes the children are sent down into the narrow makeshift chambers where there is constant danger of collapse.
Cobalt is such a health hazard that it has a respiratory disease named after it cobalt lung, a form of pneumonia which causes coughing and leads to permanent incapacity and even death.
Even simply eating vegetables grown in local soil can cause vomiting and diarrhoea, thyroid damage and fatal lung diseases, while birds and fish cannot survive in the area.
No one knows quite how many children have died mining cobalt in the Katanga region in the south-east of the country. The UN estimates 80 a year, but many more deaths go unregistered, with the bodies buried in the rubble of collapsed tunnels. Others survive but with chronic diseases which destroy their young lives. Girls as young as ten in the mines are subjected to sexual attacks and many become pregnant.
Dorsen and 11-year-old Richard are pictured. With his mother dead, Dorsen lives with his father in the bush and the two have to work daily in the cobalt mine to earn money for food.
When Sky News investigated the Katanga mines it found Dorsen, working near a little girl called Monica, who was four, on a day of relentless rainfall.
Dorsen was hauling heavy sacks of rocks from the mine surface to a growing stack 60ft away. A full sack was lifted on to Dorsens head and he staggered across to the stack. A brutish overseer stood over him, shouting and raising his hand to threaten a beating if he spilt any.
With his mother dead, Dorsen lives with his father in the bush and the two have to work daily in the cobalt mine to earn money for food.
Dorsens friend Richard, 11, said that at the end of a working day everything hurts.
In a country devastated by civil wars in which millions have died, there is no other way for families to survive. Britains Department for International Development (DFID) is donating £10.5million between June 2007 and June 2018 towards strengthening revenue transparency and encouraging responsible activity in large and small scale artisanal mining, to benefit the poor of DRC.
There is little to show for these efforts so far. There is a DRC law forbidding the enslavement of under-age children, but nobody enforces it.
The UNs International Labour Organisation has described cobalt mining in DRC as one of the worst forms of child labour due to the health risks.
Soil samples taken from the mining area by doctors at the University of Lubumbashi, the nearest city, show the region to be among the ten most polluted in the world. Residents near mines in southern DRC had urinary concentrates of cobalt 43 higher than normal. Lead levels were five times higher, cadmium and uranium four times higher.
The worldwide rush to bring millions of electric vehicles on to our roads has handed a big advantage to those giant car-makers which saw this bonanza coming and invested in developing battery-powered vehicles, among them General Motors, Renault-Nissan, Tesla, BMW and Fiat-Chrysler.
Chinese middle-men working for the Congo Dongfang Mining Company have the stranglehold in DRC, buying the raw cobalt brought to them in sacks carried on bicycles and dilapidated old cars daily from the Katanga mines. They sit in shacks on a dusty road near the Zambian border, offering measly sums scrawled on blackboards outside £40 for a ton of cobalt-rich rocks that will be sent by cargo ship to minerals giant Zhejiang Huayou Cobalt in China and sold on to a complex supply chain feeding giant multinationals.
Challenged by the Washington Post about the appalling conditions in the mines, Huayou Cobalt said it would be irresponsible to stop using child labour, claiming: It could aggravate poverty in the cobalt mining regions and worsen the livelihood of local miners.
Human rights charity Amnesty International also investigated cobalt mining in the DRC and says that none of the 16 electric vehicle manufacturers they identified have conducted due diligence to the standard defined by the Responsible Cobalt Initiative.
Monica, just four-years-old, works in the mine alongside Dorsen and Richard
Encouragingly, Apple, which uses the mineral in its devices, has committed itself to treat cobalt like conflict minerals those which have in the past funded child soldiers in the countrys civil war and the company claims it is going to require all refiners to have supply chain audits and risk assessments. But Amnesty International is not satisfied. This promise is not worth the paper it is written on when the companies are not investigating their suppliers, said Amnestys Mark Dummett. Big brands have the power to change this.
After DRC, Australia is the next biggest source of cobalt, with reserves of 1million tons, followed by Cuba, China, Russia, Zambia and Zimbabwe.
Car maker Tesla the market leader in electric vehicles plans to produce 500,000 cars per year starting in 2018, and will need 7,800 tons of cobalt to achieve this. Sales are expected to hit 4.4 million by 2021. It means the price of cobalt will soar as the world gears itself up for the electric car revolution, and there is evidence some corporations are cancelling their contracts with regulated mines using industrial technology, and turning increasingly to the cheaper mines using human labour.
After the terrible plight of Dorsen and Richard was broadcast in a report on Sky News, an emotive response from viewers funded a rescue by childrens charity Kimbilio. They are now living in a church-supported childrens home, sleeping on mattresses for the first time in their lives and going to school.
But there is no such happy ending for the tens of thousands of children left in the hell on earth that is the cobalt mines of the Congo.
Child miners aged four at Congo cobalt mine
![]() |
Rafbílar losa 75-80% minna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
20.5.2019 | 12:14
Er forsætisráðherra stödd úti á túni???
Hvers fulltrúi er forsætisráðherra, okkar Íslendinga eða hóp fólks sem aldrei hefur verið skilgreind sem þjóð og hafnaði því að vera skilgreind sem þjóð um það leiti sem Ísrael var viðurkennt af Sameinuðu þjóðunum. Fram að árinu 1948 voru Gyðingar, sem bjuggu á þessu svæði sem menn vilja kalla "Palestínu", kallaðir "Palestínumenn", en ekki þeir arabar sem þá bjuggu á svæðinu.
Forsætisráðherra ber ekki mikla virðingu fyrir eigin þjóð eða þjóðfána okkar fremur en RUVararnir sem sendir voru út til að lítillækka land okkar og þjóð.
Hvar Katrín forsætis er stödd er ekki gott að segja, kannski bara úti á túni???
![]() |
Veifuðu fána fullvalda ríkis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
20.3.2019 | 13:13
Hinn grimmi heimur ofbeldis
Við getum öll verið sammála um að hryðjuverkin sem framin voru í Christchurch Nýja Sjálandi voru hræðileg grimmdarverk sem ber að fordæma að fullu. Fjölmiðlar um allan heim fjalla um þetta grimmdarverk og gera hvað þeir geta að lýsa áhrifum þess á samfélagið í Nýja Sjálandi.
Frá því í febrúar hafa yfir 120 kristnir einstaklingar verið myrtir á hrottalegan hátt í Kadunafylki í Nígeríu og 140 heimili brennd til grunna, en fjölmiðlar hafa gefið því lítinn gaum (upplýsingar síðan 15.mars s.l.).
Talið er að á heimsvísu séu 11 kristnir einstaklingar myrtir daglega fyrir trú sína, en líkur eru á að þeir séu fleiri. Fjölmiðlum virðist ekki þykja fréttnæmt þegar kristnir eru brytjaðir niður, en eru fljótir til ef múslímar verða fyrir ofbeldi og vil ég alls ekki gera lítið úr því. En af hverju er heimsbyggðin þögul þegar kemur að voðaverkum gegn hinum kristnu?
Í Kína eru kristnir, múslímar og fólk með aðrar trúarskoðanir ofsóttir af yfirvöldum, líða grimmilegar ofsóknir af þeirra völdum.
Í Íran eru kristnir ofsóttir af yfirvöldum og svo mætti lengi telja.
Hryllilegt er þegar fólk er ofsótt fyrir trú sína sama hvaða trú þeir aðhyllast eða þótt það aðhyllist enga trú. Grimmdarverk mannsins er djöfulleg þegar maðurinn ofsækir náunga sinn fyrir það eitt að vera ekki eins og hann sjálfur er.
Sjá erlenda grein hér fyrir neðan.
ICYMI: 120 Christians Slaughtered By Muslim Herders In Nigeria MEDIA SILENT
As media outlets across the world bring you the minute-by-minute updates of the Christchurch mosque shooting in New Zealand, those same outlets have been mostly silent on the recent mass slaughter of Christians in Nigeria by muslim herdsmen. Those attacks have resulted in 120 dead and 140 homes burned to the ground.
At least 120 people have been killed by alleged Fulani militant attacks since February in the Kaduna state of Nigeria with the latest attacks on Monday resulting in the deaths of over 50 and the destruction of more than 140 homes.
On Monday, 52 people were killed, dozens injured and around 143 homes were destroyed in attacks on the villages of Inkirimi, Dogonnoma and Ungwan Gora in the Maro district of the Kajuru Local Government Area, according to Christian Solidarity Worldwide.
The Monday attack followed an attack on Sunday in the Ungwan Barde village in Kajuru in which 17 people were killed and dozens of homes were burned.
In late February, there was another attack in Maro that resulted in the deaths of about 38 Christiansand saw homes and a church burned. On Feb. 10, 10 people were killed in an attack in Ungwan Barde as six others were killed in isolated attacks the day before.
CSW, a United Nations-recognized NGO that advocates for persecuted Christians worldwide, reports that victims in the attacks on Monday included women and children. Survivors told the nonprofit that the attackers were separated into three groups. One group shot and killed people, the second set fire to buildings, and a third ran after people fleeing the scene.
Nigeria ranks as the 12th worst country in the world when it comes to Christian persecution, according to Open Doors USAs 2019 World Watch List.
In 2018 alone, thousands of Christians were killed by militant Fulani herdsmen, leaving some to say that genocide is occurring in the Middle Belt of Nigeria.
Kaduna state is not alone in suffering from Fulani violence as other states in the Middle Belt have faced it too.
On March 4, Fulani militants in the Benue state reportedly attacked three villages, killing 23 people with bullets and machetes, according to International Christian Concern.
CSW is calling on the Nigerian federal government to address the spike in violence in a decisive and unbiased manner.
The relentless death and destruction is a sad indictment of the continuing failure by both levels of government to fulfill the primary mandate of protecting all its citizens impartially, Thomas argued.
These claims are backed up by similar reports on Christian Broadcasting Network and The Guardian Nigeria.
CBN reported on the February attack:
Radical Muslims murdered more than 30 Christians in Nigeria last week. This is just the latest account of systematic Islamic violence towards Christ-followers in that country.
The Guardian reports that Fulani herdsmen assaulted the Christians around 4 a.m. in Karamar village in the Maro district of Kajuru.
The herdsman reportedly set fire to several houses and a church. The terrorists then sporadically shot at families trying to escape the blaze, killing 32 people.
The Christian Association of Nigeria (CAN) also condemned the deadly assault and urged young Nigerians not to retaliate against the terrorists.
We have appealed to the youths in the area that there must never be any reprisal. We want to give the security operatives in the state the benefit of the doubt to go after the killers. We dont want any reprisal attack because the circle of violence and killings will continue, Rev. Joseph Hayap added.
CBN News reported last year that hundreds of Christians were killed in clashes with the Muslim herdsman.
Last June, Fulani herdsmen, who are mostly Muslim attacked six predominantly Christian villages in Nigerias Plateau state. Many of those killed were Christians, and they were reportedly hacked to death.
According to the Global Terrorism Index, Fulani herdsmen have killed more than 60,000 people since 2001.
Are you going to hold your breath waiting for Huffington Post, Alexandria Ocasio Cortez, Nancy Pelosi, and the Southern Poverty Law Center to condemn these attacks?
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2019 | 10:36
Umfjöllun BBC um ofbeldi Hamas á Gaza
Merkilegt er að BBC skuli fjalla um mótmæli almennings á Gaza gegn Hamas og viðbrögðum Hamasliða gegn eigin fólki. Staðreyndin er sú að Hamas er alveg sama um hag hins almenna borgara, reyndar hafa þeir talið það sér til tekna í baráttu sinni við að koma höggi á Ísrael að almennir borgarar á Gaza hafi það sem verst. Á sama tíma lifa forystumenn Hamas í vellystingum og reyndar einnig forystumenn Fatah.
Almennir borgarar eru búnir að fá sig fullsadda af yfirgangi Hamas og Fatah, fólkið vill frið og geta lifað í sátt og samlyndi við náunga sinn.
Málið er að almenningur fær engu ráðið á Gaza eða Vesturbakkanum, þeir verða bara að lúta vilja þeirra sem halda í völdin og eira engum. Ef fólkið fengi að kjósa sér leiðtoga gæti hugsast að friður kæmist á þar sem hryðjuverk yrðu flautuð af og íbúarnir fengju að lifa í sátt við nágrana sína, Ísrael. Því miður er ekki von á friði meðan Hamas og Fatah stjórna öllu með harðri hendi og ofbeldi ekki eingöngu í garð Ísraela heldur síns eigin fólks.
Því fagna ég því að BBC skuli loks fjalla um ástandið á Gaza með þeim hætti sem þeir gera nú, en sanngjarna umfjöllun hefur skort hjá BBC eins og RUV.
![]() |
Hamas mótmælt á Gaza-ströndinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 20.3.2019 kl. 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2018 | 20:32
Þeir sem í reynd stjórna heiminum
Í myndbandinu hér fyrir neðan er fjallað um þá sem í raun stjórna heiminum og hvernig þeir fara að því. Nú fer maður að skilja eitt og annað af því sem er að gerast.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.11.2018 | 13:45
Falskar skoðanakannanir hjá fölskum fréttamiðlum.
Tvö ár eru síðan forsetakosningarnar voru í Bandaríkjunum, þegar "fréttahaukarnir" hjá stóru "fréttamiðlunum" mættu spenntir í verin, búnir að kalla til sín fullt af "sérfræðingum" til að fjalla um kosningarnar.
Allir biðu þeir spenntir eftir því að geta tilnefnt Hillary Clinton forseta Bandaríkjanna, jú allar skoðanakannanir sýndu sem ekki væri um villst að hún myndi ná kjöri. Smám saman minnkaði brosið á "fréttahaukunum", sigur Hillary yrði ekki eins stór og þeir áttu von á. Að lokum urðu þessir sjálftilnefndir sérfræðingar vandræðalega að játa að Hillary hafði alls ekki unnið, heldur Donald Trump sem var svo óvinsæll að engin myndi kjósa.
En hvað gerðist?? hvað fór úrskeiðis????
Þessir sömu "fréttahaukar" hjá þessum sömu "fréttastöðvum" eru enn við sama heygarðshornið, þeir hafa ekkert lært. Nú eiga Demókratar, samkvæmt útreikningum "fréttahaukanna" að vinna stórt og ná yfirhöndinni í fulltrúadeildinni.
Ég er hræddur um að þessir sömu "fréttahaukar" ásamt Demókrataflokknum eigi eftir að þurfa að horfast í augu við þeirra eigið getuleysi við að rembast við að telja Bandaríkjamönnum trú um að þeir verði að kjósa Demókrata og þeir verði sjálfum sér til skammar.
Ég spái því að það verða Repúblikanar sem munu vinna stórt og halda velli í fulltrúadeildinni og jafnvel bæta við sig þar.
Bandarískur almenningur er farinn að sjá í gegnum Demókrataflokkinn á sama tíma og þeir eru að upplifa betri tíð með Trump sem forseta en Obama, Bush feðga og Clinton. Fólk finnur það á eigin buddu og sér hversu Trump hefur og er að standa við loforð sín. Hann hefur nú þegar, á tveggja ára valda tíma sínum, áorkað meira ein Obama á þeim átta árum sem hann var í Hvíta húsinu.
![]() |
Þjóðaratkvæði um störf Trumps |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2018 | 16:07
Nokkuð sem íslensk stjórnvöld þurfa að leiða hugann að
Það hlýtur að vera akkur íslenskra stjórnvalda að dregið verði verulega úr alþjóðlegu ráðstefnuhaldi hér á landi. Á alþjóðaráðstefnur kemur fólk víða að og flestir ef ekki allir koma fljúgandi, ýmist með farþegaflugi en allmargir á einkaþotum.
Með komu alls þessa fólks hingað til lands á ráðstefnur sem skila margar hverjar engu eða litlu fyrir heimsbyggðina, en þeim mun meir af CO2 í andrúmsloftið, sem okkur er talið trú um að sé stórhættulegt.
Eins held ég að Sameinuðu þjóðirnar hljóti að draga verulega úr ráðstefnum á sínum vegum sem haldnar eru víðsvegar um heiminn af sömu ástæðu. Það má þakka fyrir ef fólk kemst lifandi á og frá þessum ráðstefnum, því sú vá sem er fyrir dyrum er svo alvarleg.
Að sama skapi geri ég ráð fyrir að Al Gore leggi einkaþotu sinni sem hann hefur farið vítt og breitt um heimskringluna, til að segja öllum hversu hættulegt það er fyrir andrúmsloftið að notast við loftför á ferðalögum og hann skilið eftir sig koltvísýringsspor út um allt.
Best væri ef allir sætu bara heima og létu lítið fyrir sér fara og gæta þess í leiðinni að losa ekki loft því jú einnig það er CO2 sem fer út í andrúmsloftið.
Hér fyrir neðan eru myndir af húsunum sem Al Gores á.
Fyrst er það húsið í Nashville, Tennessee. Áætlað er að fasteignin sé rúmir 3000fm og orkan sem hann notar á ársgrundvelli meiri en 21 venjulegt heimili í Bandaríkjunum notar.
Hitt húsið sem Al Gore á er í Montecito, Kaliforníu. Þetta hús notar orku á við 20 venjuleg heimili í Bandaríkjunum. Engir smá orkureikningar sem hann þarf að borga.
![]() |
Losun CO2 frá flugi eykst mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.10.2018 | 15:07
Þrjú ár í pólitík hljómar eins og heil eilífð.
Angela Merkel segist ætla að hætta í pólitík eftir þrjú ár.
Menn segja gjarnan að vika í pólitík sé langur tími hvað þá þrjú ár, það hljómar eins og heil eilífð. Eftir þrjú ár gæti fylgi flokks Angelu Merkel verið komið niður á svipaðar slóðir og fylgi Sjálfstæðisflokksins, en fylgi hans er í sögulegu lágmarki.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki gert annað en að tapa fylgi alveg frá því núverandi formaður hans tók við völdum þar á bæ. Ekki hefur Bjarni Ben séð ástæðu til að stíga til hliðar þrátt fyrir ítrekað tap flokks hans.
Þeir formenn sem ríghalda í stólana geta vart verið að hugsa um hag flokka sinna, það hlýtur eitthvað annað að hanga á spýtunni, myndi ég ætla.
![]() |
Merkel hyggst hætta 2021 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2018 | 16:54
Lítur Xi Jinping forseti Kína á sig sem guð???????
Þar sem Ísland hefur nú tekið sæti í Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóanna í stað Bandaríkjanna, ætla þá íslensk stjórnvöld í krafti valds síns að tukta Kínversk stjórnvöld og koma þeim til að skilja að svona gera menn ekki??????
Xi Jinping forseta Kína er orðinn einn valdagráðugasti maður heims, fyrr og síðar. Fólki er gert skylt að sverja honum hollustu sína og trúa á hann sem guð.
Það eru ekki einvörðungu uighur-múslímar sem eru ofsóttir og beittir órétti. Í Kína eru tugir milljóna kristinna sem verða að iðka trú sína á laun, vegna yfirgangs valdhafa. Hið merkilega er að þrátt fyrir ofsóknir, þá er gífurleg vakning í Kína og fjöldinn allur sem er að snúa sér til Jesú Krists er fólk áttar sig á því að Hann er frelsari heimsins, en ekki Xi.
Mestu vakningar í heiminum, þar sem fólk er að snúa sér að trúnni á Jesú Guðs syni sem frelsara okkar, eru þar sem mestu ofsóknir gegn kristnum eiga sér stað.
Festa kyrrsetningarbúðir uighur-múslima í lög
![]() |
Festa kyrrsetningarbúðir í lög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2018 | 10:03
Stjórnvöld í Kína eru að herða tökin á almenningi
Frá því Xi Jinping fékk aukin völd á síðasta þingi Kínverska kommúnistaflokksins, hafa stjórnvöld þrengt að almennum borgurum og meira að segja þeim sem voru frægir og framalega á sjónarsviðinu.
Kristnir, múslímar og aðrir trúarhópar eiga undir högg að sækja. Krossar eru teknir af kirkjubyggingum, myndavélar settar upp í kirkjubyggingum þannig að hægt er að fylgjast með þeim sem þangað sækja. Kirkjum er bannað að syngja Guði lof eða hylla Jesú nafn. Kirkjurnar eiga að hylla kommúnistaflokkinn og Xi forseta.
Xi Jinping hefur orðið jafnmikil völd, ef ekki meiri völd, en Maó forðum. Nú vill hann fá alla dýrðina, að hann sé lofaður og þolir greinilega ekki ef einhver nær að bera skugga á hann.
Þetta minnir greinilega á það sem stendur í Heilagri Ritningu um það sem verða mun á hinum síðustu dögum.
Í Postulasögunni lesum við um það að Heródes var hylltur sem guð og lét hann sér það vel líka. Hann datt skyndilega niður dauður og var ormétinn.
![]() |
Hvað gerði Meng af sér? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Nýjustu færslur
- Það kemur ekkert gott frá þessari konu, hún ætti ekki að vera...
- Hvenær fær fáni Ísraels að vera dreginn upp við ráðhús Reykja...
- Fyrir um 2500 árum ritaði Esekíel spámaður Drottins . . .
- Þessir hlutir munu rætast eins og Heilög Ritning segir okkur ...
- Umbreyting á lífi mans gerir hann að nýrri veru.
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 254
- Frá upphafi: 168079
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 203
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar