Færsluflokkur: Tónlist

Ísrael í 70 ár - hamingjuóskir Ísrael

Þessa daga eru Ísraelar að halda uppá að 70 ár eru liðin síðan Ísraelska ríkið var endurreyst. Talan 70 hefur mikla þýðingu í sögu Hebrea. Ég treysti mér ekki til að útskíra það, hef ekki nægilega þekkingu til þess, en eitt er víst að mikil fögnuður og hátíðarhöld eru haldinn í Ísrael.

Á myndbandi hér fyrir neðan er hópur fólks að lofa Guð og heiðra Hann sem hefur sameinað Gyðinga á ný í þeirra heimalandi. Hér er frábær flutningur á laginu Hallelujah!

Njótið.smile


Til hamingju Ísland

Ég er fyllilega sammála þeim sem veittu norska laginu brautargengi og kusu það í fyrsta sæti Evróvisjón.  Jafnframt er ég stoltur af fulltrúa okkar íslendinga henni Jóhönnu Guðrúnu, hún var hreint frábær og var landi og þjóð til sóma.  Lagið var gott, svolítill tregi í því, en gott. 

Munurinn á íslenska laginu og því norska að mínu mati var treginn í íslenska laginu, en gleðin og líflegheitin í því norska, það tel ég að hafi skilið lögin að og því vann norska lagið.

Að vera númer tvö með 218 stig var hreint ekki svo slæmt, heldur frábær árangur. 

Til hamingju Jóhanna Guðrún, Óskar Páll og allir íslenskir þátttakendur og til hamingju Ísland.

 


mbl.is Evróvisjón á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 165939

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband