Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.6.2020 | 14:13
Enn um kórónuna sem enginn vill bera ! ! !
VIRUS UPDATE
The CDC just came out with a report that should be earth-shattering to the narrative of the political class, yet it will go into the thick pile of vital data and information about the virus that is not getting out to the public.
For the first time, the CDC has attempted to offer a real estimate of the overall death rate for COVID-19, and under its most likely scenario, the number is 0.26%. Officials estimate a 0.4% fatality rate among those who are symptomatic and project a 35% rate of asymptomatic cases among those infected, which drops the overall infection fatality rate (IFR) to just 0.26% almost exactly where Stanford researchers pegged it a month ago.
CURE AND THE ELITES
President of El Salvador Nayib Bukele has announced that he is taking hydroxychloroquine as a preventative measure against the coronavirus.
Bukele told reporters on Tuesday that most world leaders are doing the same and has questioned why world leaders are being advised to use it while the public is not.I use it as a prophylaxis, President Trump uses it as a prophylaxis, most of the worlds leaders use it as a prophylaxis, said Bukele.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2020 | 09:48
Fæðuöryggi er ekkert hjal!!!
Fátt er svo með öllu illt að eigi boði gott!!! Þó svo að ég hefði kosið að þessi veira kórónunnar hefði ekki komið upp þá má þó þakka fyrir að ekki var búið að útrýma landbúnaðinum í landinu eins og sumir, helst þá kratar, hefðu viljað og treysta á innflutt matvæli til að halda lífinu í þjóðinni.
Nú ætti öllum að vera ljóst að það er landbúnaðurinn og sjávarútvegurinn sem eru þær greinar sem fæða geta þjóðina fram yfir innfluttar vörur jafnvel frá ESB ríkjum. Að ætla sér að treysta á ESB öruggi í þessum málum er bábilja og má aldrei verða.
Fæðuöryggi ekkert hjal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.4.2020 | 16:09
Vandinn sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir er ekki aðins . . .
. . . kórónuveiran, heldur efnahagsleg- og alls konar önnur höft.
Höft í samskiptum fólks, höft á ferðalögum, höft í atvinnulífinu, atvinnuleysi, minni tekjur vegna minna starfshlutfalls o.s.frv., o.s.frv. Ekki öll kurl enn komin til grafar.
Þegar líður á aprílmánuð munum við fá að heyra um frekari lengingu á samkomubanni og öðrum höftum. Sjáið til, þegar fram í sækir snýst þetta ekki bara um kórónuveiruna, það á ýmislegt eftir að koma í ljós. Sjáið hvernig allar þjóðir spila í takt þrátt fyrir smá frábrigði hér og þar, þetta þarf að líta trúverðuglega út.
Samkomubannið gildi út apríl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
ESB sýnir sitt rétta andlit gagnvart okkur Íslendingum, við skiptum ekki máli þegar hagsmunir ESB eru ekki í fyrirrúmi.
Segjum bless við ESB og Schengen!!!!!!!
Sölubann ESB brot á EES-samningnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.1.2020 | 20:45
Góður drengur fallinn frá
Ég votta börnum Jóns Vals og öllum þeim sem stóðu honum næst samúð mína og bið góðan Guð að blessa minningu hans.
Andlát: Jón Valur Jensson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.11.2019 | 23:14
Ann Bressington frá Ástralíu flettir ofan af áætlun Sameinuðu þjóðanna það sem á ensku er kallað Agenda 21 og Agenda 2030.
Hér á landi sjáum við íslensk stjórnvöld fara eftir þessum áætlunum og mun halda áfram næstu mánuði og ár að leggja óbærilegar álögur á landsmenn.
Á jörðinni búa yfir 7milljarðar manna. Áætlun SÞ er að fækka þeim niður í 500milljónir eða ca. 95% -níutíu og fimm prósent-.
Í ræðu Ann kemur glöggt fram löngu áformuð áætlun um loftslagsmál sem öllu kollríður þessa dagana.
29.10.2019 | 15:00
Eru loftslagsmálin stærsta vá nútímana???
Stærsta vá nútímans snýr ekki að loftslagsmálum. Stærsta vá nútímans er sá heilaþvottur sem á sér stað og þá fyrst og fremst beittur gegn ungu fólki og börnum. Pólitískur rétttrúnaður er látinn dynja á fólki í tíma og ótíma.
Svo kallaða "loftslagsvá" er bara eitt af þeim þrýstingi sem látið er dynja á fólki í dag. Fólk og fyrirtæki eru rukkuð fyrir svo kölluð kolefnisspor. Ótrúlegum fjármunum er hent í einhvern sjóð erlendis sem enginn veit hvað verður um, alla vega eyða þessir fjármunir ekki kolefnissporunum, svo er víst.
Börn fara í skólaverkföll, mæta ekki í skóla til að mótmæla koltvísýringnum í loftinu. Þeim er talið trú um að heimurinn mun líða undir lok eftir fáein ár, en hvers vegna þá að mæta aftur í skólann????? Síðan að vori er búið að panta utanlandsferðir til að fagna útskrift, þ.e. þeir sem það gera eða að fara með foreldrum sínum í sólalandaferðir, ekki má sleppa því!!!!!
Ekki virðast ráðherrar ríkisstjórnarinnar, forsætisráðherra þar með talin, veigra sér við að þeytast milli landa í þotum sem sagt er að spúi miklum koltvísýringi út í andrúmsloftið. Af hverju nota þau ekki sömu aðferð og Greta sænska og sigla á skútu, andrúmsloftsins vegna?????????
Næst þegar forseti vor og frú hans fara í opinbera heimsókn út á land hljóta þau að fara hjólandi, ekki má notast við bensínspúandi bifreið til þess arna!!
Hafa stjórnvöld komist að niðurstöðu um það hvernig loka megi fyrir allt það CO2 sem stígur upp úr eldfjöllum þessa lands??? Hvað gerir ESB í þeim tilfellum þar sem í mánuði hverjum fleiri, fleiri trukkar eru notaðir til að flytja gögn á milli Brussel og Salzburgar fram og til baka þegar ESB þingið kemur saman????
Hræsnin í kringum þessa "loftslagsvá" er alger og fara ráðherrar ríkisstjórnar okkar þar fremstir í fararbroddi.
Loftslagsváin stærsta málið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.10.2019 | 20:03
Hvað er raunverulega að gerast í Svíþjóð, Geta? Spurt og svarað á meðfylgjandi myndbandi.
Er hugsanlegt að margt af því sem fram kemur í myndbandinu eigi einnig við hér á landi, Íslandi?
Dr. Michael Brown ræðir við Mat Staver. Mat er lögfræðingur sem er að verja konu sem upplýsir einhverja þá hræðilegustu hluti sem verið er að gera og vafamál er hvort Nazistar komist með tærnar þar sem Planed Parenhood eru með hælana í ýmsu sem þar fer fram. Á 45mínútna tímapunkti myndbandsins hefst umræðan sem lýsir þeim hryllingi sem á sér stað. Mér er spurn, á þetta sér stað hér á landi? aldrei höfum við fengið að vita hvað verður um börnin sem deydd eru í móðurlífi hér á landi.
Farið á 45mínútu myndbandsins og hlustið. Einnig er upplýsandi það sem Mat segir fram að þeim tímapunkti, en þar fjallar hann um annað málefni.
3.10.2019 | 12:46
Hvernig verða ísaldir til og hvað veldur síðan hlýnun???
Í myndbandinu hér fyrir neðan er leitast við að útskýra hvað veldur hlýinda og kuldaskeiðum.
Erindi Steven F. Hayward, sem hlusta má á og sjá hann flytja á myndbandinu hér fyrir neðan, nefnist "A Funny Thing Happened on the Way to Global Warming".
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 227
- Frá upphafi: 165496
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 143
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar