12.1.2020 | 17:12
Íranskur almenningur hefur fengið nóg af klerkastjórninni sem gengur fram með offorsi til að halda í völdin.
Íranskur almenningur styður Ísrael og Bandaríkin. Í Íran er trúlega mesta kristilega vakning sem á sér stað í dag, en mikill fjöldi Írana hafa snúið sér frá Íslam til trúar á Jesús Krist þrátt fyrir ofsóknir og yfirgang stjórnvalda þar í landi. Almenningur er búinn að fá sig fullsaddan af framgöngu yfirvalda sem hafa pyntað og drepið fjölda Íranskra borgara.
Það er lýsandi að aðeins um 200 mótmælendur, stuðningsmenn klerkastjórnarinnar, voru fyrir utan breska sendiráðið í Tehran og kveiktu í breska fánanum, en tugir þúsunda almennra borgara hvöttu stjórnvöld til að segja af sér í fyrradag.
![]() |
Mótmælendur brenndu breska fánann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2020 | 21:52
Erica Kasraie, Írönsk kons segir sannleikann um fall Soleimani
Það er þess virði að hlusta á Ericu rétt rúmar fimm mínútur.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
7.1.2020 | 20:45
Góður drengur fallinn frá
Ég votta börnum Jóns Vals og öllum þeim sem stóðu honum næst samúð mína og bið góðan Guð að blessa minningu hans.
![]() |
Andlát: Jón Valur Jensson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.11.2019 | 21:56
Telja íslenskir fjölmiðlar ekki ástæðu til að segja frá því að yfir 200 eldflaugum hefur verið skotið frá Gaza á Ísrael í dag???????
Samkvæmt íslenskum fjölmiðlum má ætla að ísraelsk börn, konur og gamalmenni séu einskis virði. Hryðjuverkamenn virðast skjólstæðingar fjölmiðla hér á landi og árásir þeirra á saklausa borgara réttlætanleg á sama tíma og þeir ota fram og skýla sér á bak við eigin ungmenni og konur.
![]() |
Árásir Ísraela kostuðu 4 mannslíf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.11.2019 | 23:14
Ann Bressington frá Ástralíu flettir ofan af áætlun Sameinuðu þjóðanna það sem á ensku er kallað Agenda 21 og Agenda 2030.
Hér á landi sjáum við íslensk stjórnvöld fara eftir þessum áætlunum og mun halda áfram næstu mánuði og ár að leggja óbærilegar álögur á landsmenn.
Á jörðinni búa yfir 7milljarðar manna. Áætlun SÞ er að fækka þeim niður í 500milljónir eða ca. 95% -níutíu og fimm prósent-.
Í ræðu Ann kemur glöggt fram löngu áformuð áætlun um loftslagsmál sem öllu kollríður þessa dagana.
29.10.2019 | 15:00
Eru loftslagsmálin stærsta vá nútímana???
Stærsta vá nútímans snýr ekki að loftslagsmálum. Stærsta vá nútímans er sá heilaþvottur sem á sér stað og þá fyrst og fremst beittur gegn ungu fólki og börnum. Pólitískur rétttrúnaður er látinn dynja á fólki í tíma og ótíma.
Svo kallaða "loftslagsvá" er bara eitt af þeim þrýstingi sem látið er dynja á fólki í dag. Fólk og fyrirtæki eru rukkuð fyrir svo kölluð kolefnisspor. Ótrúlegum fjármunum er hent í einhvern sjóð erlendis sem enginn veit hvað verður um, alla vega eyða þessir fjármunir ekki kolefnissporunum, svo er víst.
Börn fara í skólaverkföll, mæta ekki í skóla til að mótmæla koltvísýringnum í loftinu. Þeim er talið trú um að heimurinn mun líða undir lok eftir fáein ár, en hvers vegna þá að mæta aftur í skólann????? Síðan að vori er búið að panta utanlandsferðir til að fagna útskrift, þ.e. þeir sem það gera eða að fara með foreldrum sínum í sólalandaferðir, ekki má sleppa því!!!!!
Ekki virðast ráðherrar ríkisstjórnarinnar, forsætisráðherra þar með talin, veigra sér við að þeytast milli landa í þotum sem sagt er að spúi miklum koltvísýringi út í andrúmsloftið. Af hverju nota þau ekki sömu aðferð og Greta sænska og sigla á skútu, andrúmsloftsins vegna?????????
Næst þegar forseti vor og frú hans fara í opinbera heimsókn út á land hljóta þau að fara hjólandi, ekki má notast við bensínspúandi bifreið til þess arna!!
Hafa stjórnvöld komist að niðurstöðu um það hvernig loka megi fyrir allt það CO2 sem stígur upp úr eldfjöllum þessa lands??? Hvað gerir ESB í þeim tilfellum þar sem í mánuði hverjum fleiri, fleiri trukkar eru notaðir til að flytja gögn á milli Brussel og Salzburgar fram og til baka þegar ESB þingið kemur saman????
Hræsnin í kringum þessa "loftslagsvá" er alger og fara ráðherrar ríkisstjórnar okkar þar fremstir í fararbroddi.
![]() |
Loftslagsváin stærsta málið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.10.2019 | 20:03
Hvað er raunverulega að gerast í Svíþjóð, Geta? Spurt og svarað á meðfylgjandi myndbandi.
Er hugsanlegt að margt af því sem fram kemur í myndbandinu eigi einnig við hér á landi, Íslandi?
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dr. Michael Brown ræðir við Mat Staver. Mat er lögfræðingur sem er að verja konu sem upplýsir einhverja þá hræðilegustu hluti sem verið er að gera og vafamál er hvort Nazistar komist með tærnar þar sem Planed Parenhood eru með hælana í ýmsu sem þar fer fram. Á 45mínútna tímapunkti myndbandsins hefst umræðan sem lýsir þeim hryllingi sem á sér stað. Mér er spurn, á þetta sér stað hér á landi? aldrei höfum við fengið að vita hvað verður um börnin sem deydd eru í móðurlífi hér á landi.
Farið á 45mínútu myndbandsins og hlustið. Einnig er upplýsandi það sem Mat segir fram að þeim tímapunkti, en þar fjallar hann um annað málefni.
21.10.2019 | 22:34
Abby Johnson frá dauða til lífs.
Sjámyndbandið
18.10.2019 | 11:55
Falskar fréttir, CNN og íslenskir "fréttamiðlar".
Það er ekkert skrítið að allt sem Trump gerir, hvort heldur það sé gott eða slæmt, þá verður hann fyrir ótrúlegum árásum pólitískra andstæðinga sinna, hvort heldur þeir séu Demókratar eða Repúblikanar, því þeir geta með engu móti sætt sig við að hann hafi verið kosinn forseti Bandaríkjanna.
Þegar menn hafa engar áþreifanlegar ásakanir gegn honum þá búa þeir bara til ásakanir svo hægt sé að ákæra hann og koma honum úr embætti. Andstæðingar hans hafa ekki áttað sig á því að ekkert hrín á honum, hann bara styrkist við mótbyrinn sem mætir honum.
Það er fyndið að sjá á youtube samantektir úr svokölluðum fréttum á hinum ýmsu svo kölluðu "fréttamiðlum" þar sem fjallað er um sama málið með nákvæmlega sama orðalagið á öllum "fréttamiðlunum". Málið er að sex aðilar, meira og minna nátengdir, eiga nánast alla svo kallaða "fréttamiðla".
Nú í vikunni var CNN opinberað sem Fake News fréttastöð, sjá vefslóðina hér fyrir neðan en fyrrum starfsmaður CNN náði á myndbandi fyrirmæli Jeff Zucker sem er yfirmaður þeirrar stofnunar hvaða áherslur á að leggja í "fréttaflutningi" þeirrar stofnunar, þ.e. að ráðast á Trump númer eitt. Fleira athyglisvert kemur fram á þessum upptökum sem öll benda á hið sama.
Trump hefur riðlað áætlunum heimselítunnar sem þó reyna hvað þeir geta að snúa öllu á hvolf með mýtunni um loftslagsbreytingar af mannavöldum svo eitthvað sé nefnt, þeir fara sjálfir ekki eftir því sem þeir vilja að allir aðrir geri. Trump er þeirra mesta ógn.
Íslensk stjórnvöld og íslenskir "fréttamiðlar" eru allir undir sama hatti, taka virkan þátt í vitleysunni og flytja okkur Fake News.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Nýjustu færslur
- Hamas og palestínumenn (islamistar) eru hræðilegir morðingjar.
- Hvaða íslensk fréttastofa hefur fjallað um þetta mál ?????
- Hann vill til Palestínu, sendum hann þangað og það hið fyrsta.
- Það kemur ekkert gott frá þessari konu, hún ætti ekki að vera...
- Hvenær fær fáni Ísraels að vera dreginn upp við ráðhús Reykja...
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 168950
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar