Verđbólga í bođi ríkisstjórnar og Seđlabanka

Ţađ er komiđ á daginn, athafnir ríkisstjórnarinnar í skattamálum og Seđlabankans međ háu stýrivextina eru ađ valda nýju verđbólguskoti.  Ađeins hluti skattahćkkana ríkisstjórnarinnar eru nú ađ koma fram í vísitöluútreikningnum.  Mesta hćkkun vísitölunnar er tilkomin vegna hćkkunar á eldsneyti, áfengi og tóbaki.  Eldsneytishćkkunin nú er vegna hćkkunar á heimsmarkađsverđi og lágs gengis krónunnar, en lágt gengi krónunnar skýrist ađ nokkru leiti af vaxtastefnu Seđlabankans.  Lán heimilanna munu hćkka um marga milljarđa ţegar vísitalan tekur gildi um ţarnćstu mánađarmót vegna ţessarar hćkkunar vísitölunnar. 

Nćst ţegar vísitalan verđur reiknuđ, seinnipartinn í júlí, verđur nýr skattur ríkisins kominn inn í eldsneytisverđiđ og bođađar hćkkanir virđisaukaskatts á ýmissar vörutegundir.  Munu ţessar hćkkanir hafa enn frekari áhrif til hćkkunar vísitölunnar.  Sú hćkkun mun koma lánţegum illa um mánađamótin ágúst/september, einhverjir milljarđar til viđbótar ţeim sem ađ framan er getiđ munu bćtast ofan á lánin.

Ég veit ekki hvort var verra, ađgerđarleysiđ sem einkenndi ríkisstjórnina fyrstu fjóra mánuđina eđa ađgerđir ţeirra nú.

Ađgerđir ríkisstjórnarinnar eiga eftir ađ koma ţjóđinni á vonarvöl.  Í haust alveg framundir áramót á atvinnuleysi eftir ađ aukast verulega, ţúsundir heimila munu verđa komin í verulega greiđsluerfiđleika, fyrirtćkjum mun fćkka hrađar en s.l. vetur og vor og fjöldi ungs fólks mun flytjast búferlum til útlanda og setjast ţar ađ til frambúđar.  Draumur Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráđherra, um ađ unga fólkiđ muni koma aftur síđar meir, er bara draumur.  Ţegar unga fólkiđ verđur búiđ ađ koma sér vel fyrir í útlöndum og afkomendum ţeirra líđur vel í nýjum heimkynnum, ţá sér ţađ ekki ástćđu til ađ koma aftur til Íslands ţađan sem ţađ var hrakiđ af ríkisstjórn sem ekkert vildi gera til ţess ađ halda í ţađ.

Nú, ţegar lánţegar sjá greiđslubirgđi sína aukast hröđum skrefum og skatta hćkka, bćđi á tekjur og í formi vöruverđs, ţá mun fólk hreinlega gefast upp á ađ borga af lánum sínum, mun sá skellur lenda á bönkunum og íbúđarlánasjóđi.  Hvernig ćtlar ríkisstjórnin ţá ađ afla meiri tekna hjá fólki sem ekki getur greitt ?

Úrrćđaleysi og lánleysi ríkisstjórnarinnar er algert.  Mér segir svo hugur ađ veriđ sé ađ undirbúa sölu Íslands í hendurnar á ESB-möppudýranna í Brussel.  Međ ađferđarfrćđi ríkisstjórnarinnar sé ég ekki ađ viđ komumst út úr vandanum ađ sjálfsdáđum og allavega ekki međ hjálp AGS.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viđurkenndur bókari, hef áhuga á ţjóđmálum, trúmálum og ýmsu öđru
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 162183

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband