Á tilvist Ísraelsríkis rétt á sér? Er Ísrael ekki "apartheid" ríki eins og S-Afríka var?

Alţingi Íslendingar samţykkti um daginn stuđning viđ stofnun ríkis "Palestínumanna".  Enn á ný hefur hiđ háa Alţingi gegn eđlilegum samskiptum viđ umheiminn.  "Palestínu" er stjórnađ af hryđjuverkasamtökunum Hamas.  Hamas samkvćmt eigin yfirlýsingum vilja ţurrka Ísrael út af kortinu og eyđa öllum Gyđingum.  Hamas sér til ţess ađ "Palestínubörn" hljóti "rétt" uppeldi, uppeldi sem byggist á hatri á Gyđingum.

Á vesturlöndum hafa ýmsir haldiđ ţví fram ađ Ísraels ríki sé "apartheid" ríki eins og S-Afríka var á sínum tíma, frá 1948 til 1994.  Ţeir sem halda slíku fram hafa litla ţekkingu á lífinu í Ísrael, ţeir ćttu ađ gera sér ferđ til Ísraels og tala viđ ţá eina og hálfa milljón araba sem eru ríkisborgarar í Ísrael.  Ţeir gćtu spurt ţá í leiđinni hvort ţeir myndu ekki vilja vera undir stjórn "Palestínumanna".  Ég er hrćddur um ađ ţeir tćkju sér slíka ferđ á hendur yrđu undrandi á stöđunni eins og hún í raun og veru er ţarna fyrir botni Miđjarđarhafs.

Hvet ég alla til ađ fara á vefslóđirnar hér fyrir neđan og sjá og hlusta međ opnum huga og komast ađ raun um hiđ sanna um Ísrael.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=d0DJBrO5ux8

http://www.youtube.com/watch?feature=player_detailpage&v=Eupkfyd1ulc

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viđurkenndur bókari, hef áhuga á ţjóđmálum, trúmálum og ýmsu öđru
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 43
  • Sl. sólarhring: 101
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 162268

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband