Hvernig ætla menn að bregðast við þegar ferðamannastraumurinn fjarar út?

Ég verð að segja að mér finnst yfirlýsing Klaus Ortlieb, Þýsks hótelmógúls, þess efnis að Reykjavík og reyndar allt Ísland stefnir í að verða fullt af tómum hótelum. Hvað ætla menn að gera þegar ferðamannastraumurinn fjarar út og verður bara brot af því sem við sjáum í dag? Hvernig ætla menn þá að greiða öll þau lán sem tekin hafa verið til að byggja upp stærðarinnar hótel? Mun það lenda á okkur skattborgurum að greiða fyrir fylliríið sem menn virðast ver í í dag? Verður okkur gert að borga eins og menn vildu með Icesave? Munu stjórnvöld fylla þessi hótel af flóttamönnum sem hingað vilja koma til að fá skjól og lifa góðu lífi á kostnað íslenskra skattgreiðenda?

Ég er hræddur um að við eigum eftir að fá þetta ótrúlega framkvæmdafyllirí í bakið og það fyrr en menn halda.

Hvernig ætla menn að bregðast við þegar ferðamannastraumurinn fjarar út?


mbl.is Reykjavík verður full af tómum hótelum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. júlí 2016

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 162136

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband