Íslenskt réttarkerfi

Í hnotskurn er íslenskt réttarkerfi svona:  Sá sem brýtur á rétti annars, hvort heldur međ ţví ađ valda líkamlegu-, tilfinningalegu- eđa efnahagslegu tjóni, á meiri rétt en sá sem brotiđ er á. 

Ekki er hćgt ađ skilja dóms- og lögregluvaldiđ á annan veg.

Síđast liđiđ haust komst upp um bandarískan fjárglćframann, hann var sóttur heim settur í járn og leiddur út ađ öllum viđstöddum ásjáandi.  Ekki var ákćru- né dómsvaldiđ ađ velkjast í vafa um hvađ gera skildi, mađurinn var ákćrđur og nú er búiđ ađ dćma hann til 150 ára fangelsisvistar, sjálfsagt verđur fariđ ađ slá allverulega í hann loksins ţegar hann lostnar.

Ţađ má segja margt misjafnt um bandarískt réttarkerfi, en ţar er allavega tekiđ á málum, nokkuđ sem menn mćttu lćra hér á landi.

 


mbl.is Réttindi spilltra ofar á baugi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ég var nú ekki međ ţann málaflokk í huga ţegar ég skrifađi framangreint, en takk fyrir ábendinguna Skorrdal.

Tómas Ibsen Halldórsson, 3.7.2009 kl. 14:45

2 Smámynd: Elle_

Alltof vćgt, bara hlćgilega vćgt, er tekiđ á ofbeldis-glćpum og svika-glćpum eins og viđkomandi banka- og ehf- svikum sem tengjast falli bankanna.  Hins vegar, steli strákur Opal-pakka úr búđ vantar ekki sakfellinguna.  Og ekki vantar heldur viđvaranirnar í búđunum um ađ allir glćpir verđi kćrđir til lögreglu: 'Ţjófaskilti´ blasa viđ manni í inngangi í Bónus sem dćmi.  Kannski úr hörđustu átt?!?

Elle_, 3.7.2009 kl. 16:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viđurkenndur bókari, hef áhuga á ţjóđmálum, trúmálum og ýmsu öđru
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 123264

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband