17.3.2018 | 00:06
Hvar verður þú?
Francis Chan er öflugur ræðumaður. Hann fer gjarnan ótroðnar slóðir í ræðum sínum, en heldur sig við sannleikann. Á meðfylgjandi myndbandi bregður hann upp smá leikþætti sem hann fær aðstoð við úr hópi áheyrenda sinna.
Hann veltir fyrir sér hvar þú teljir þig eyða eilífðinni og hvaða álit þú hafir á því hvar aðrir, tilteknar tilgreindar persónur, munu eyða eilífðinni.
Ég hvet alla til að hlusta á Chan og á breskan mann sem leggur út frá ræðu Chans í lokinn.
Hvar heldur þú að þú munir verða í eilífðinni? Allir hafa syndgað, einnig þú. Það hef ég einnig gert og er því þakklátur fyrir frelsara minn Jesú Krist sem kom til að frelsa mig frá eilífri glötun.
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
jonvalurjensson
-
jvj
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
rosaadalsteinsdottir
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 103
- Sl. sólarhring: 103
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 108889
Annað
- Innlit í dag: 92
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 86
- IP-tölur í dag: 84
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar