Össur tekur ađ sér ađ gefa söguskýringum annarra einkunnir

Ég held ađ Össur ćtti ađ fara varlega í ađ útskíra eđa burtskíra orđ annarra.  Ţegar Össur talar má öllum vera ljóst ađ hann fer iđulega í kring um málefnin eins og köttur í kring um heitan graut, samt tekst honum ćvinlega ađ klúđra ţví sem hann segir og ekkert mark er á honum takandi.  Ekki ţekki ég til bandaríska sendifulltrúans Sam Watson, en einhvernvegin segir mér svo hugur ađ meira mark sé á honum takandi en utanríkisráđherra Íslands, sem er vanur ađ blađra út um allar áttir og gera málstađ Íslands ótrúverđugan hvert sem hann fer.

 


mbl.is Söguskýring bandaríska sendifulltrúans röng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viđurkenndur bókari, hef áhuga á ţjóđmálum, trúmálum og ýmsu öđru
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 161289

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband