Sean efast ekki lengur um kærleika Guðs. Hvað með þig?

Margir hafa orðið fyrir þeirri hræðilegu reynslu að vera misnotaðir. Fólk sem hefur orðið fyrir slíku ofbeldi kennir jafnan sjálfu sér um, en staðreyndin er önnur.

Sean segir stuttlega frá reynslu sinni og þeirri vegferð að sjá sannleikann og það að vera elskaður af Guði.

Guð elskar einnig þig hvað svo sem þú hefur gengið í gegnum, þess vegna kom Jesús til að greiða okkur leið til okkar Himneska Föður.

Hafir þú beitt aðra ofbeldi, þá átt þú einnig von, sú von felst í því að koma með brot þín til Guðs, fá fyrirgefningu og gerast lærisveinn Jesú Krists. Hann elskar þig og vill þér alls hins besta.


Bloggfærslur 22. júlí 2019

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 161264

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband