Falskar skođanakannanir hjá fölskum fréttamiđlum.

Tvö ár eru síđan forsetakosningarnar voru í Bandaríkjunum, ţegar "fréttahaukarnir" hjá stóru "fréttamiđlunum" mćttu spenntir í verin, búnir ađ kalla til sín fullt af "sérfrćđingum" til ađ fjalla um kosningarnar.

Allir biđu ţeir spenntir eftir ţví ađ geta tilnefnt Hillary Clinton forseta Bandaríkjanna, jú allar skođanakannanir sýndu sem ekki vćri um villst ađ hún myndi ná kjöri. Smám saman minnkađi brosiđ á "fréttahaukunum", sigur Hillary yrđi ekki eins stór og ţeir áttu von á. Ađ lokum urđu ţessir sjálftilnefndir sérfrćđingar vandrćđalega ađ játa ađ Hillary hafđi alls ekki unniđ, heldur Donald Trump sem var svo óvinsćll ađ engin myndi kjósa.

En hvađ gerđist?? hvađ fór úrskeiđis????

Ţessir sömu "fréttahaukar" hjá ţessum sömu "fréttastöđvum" eru enn viđ sama heygarđshorniđ, ţeir hafa ekkert lćrt. Nú eiga Demókratar, samkvćmt útreikningum "fréttahaukanna" ađ vinna stórt og ná yfirhöndinni í fulltrúadeildinni.

Ég er hrćddur um ađ ţessir sömu "fréttahaukar" ásamt Demókrataflokknum eigi eftir ađ ţurfa ađ horfast í augu viđ ţeirra eigiđ getuleysi viđ ađ rembast viđ ađ telja Bandaríkjamönnum trú um ađ ţeir verđi ađ kjósa Demókrata og ţeir verđi sjálfum sér til skammar.

Ég spái ţví ađ ţađ verđa Repúblikanar sem munu vinna stórt og halda velli í fulltrúadeildinni og jafnvel bćta viđ sig ţar.

Bandarískur almenningur er farinn ađ sjá í gegnum Demókrataflokkinn á sama tíma og ţeir eru ađ upplifa betri tíđ međ Trump sem forseta en Obama, Bush feđga og Clinton. Fólk finnur ţađ á eigin buddu og sér hversu Trump hefur og er ađ standa viđ loforđ sín. Hann hefur nú ţegar, á tveggja ára valda tíma sínum, áorkađ meira ein Obama á ţeim átta árum sem hann var í Hvíta húsinu.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á kosningafundi í Missouri-ríki í gćr.


mbl.is Ţjóđaratkvćđi um störf Trumps
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. nóvember 2018

Um bloggiđ

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viđurkenndur bókari, hef áhuga á ţjóđmálum, trúmálum og ýmsu öđru
Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.11.): 71
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 113274

Annađ

  • Innlit í dag: 68
  • Innlit sl. viku: 246
  • Gestir í dag: 67
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband