Í minningu Halldórs S. Gröndal

Ţar fór mikill trúmađur og mannvinur, mađur sem átti einlćga trú á Drottinn Jesú Krist og var sannur lćrisveinn Hans.

Halldór S. Gröndal var í mínum huga einhver sá einlćgasti trúmađur og prestur innan Ţjóđkirkjunnar sem ég hef nokkru sinni kynnst.

Halldór var trúr bođskap Heilagrar ritningar, Biblíunnar og bođađi Orđ Guđs af einlćgni og af miklum sannfćringarkrafti.  Halldór hafđi sjálfur upplifađ afturhvarf til Drottins og átti lifandi trú sem birtist í allri hans veru, í orđi og í verki.  Halldór lagđi allt sitt í ţćr athafnir sem hann tók ađ sér.  Er mér sérstaklega minnistćtt, er hann gaf okkur hjónin saman 8.september 1979, hvernig hann af allri sinni einlćgni gaf allt í athöfnina svo hún mćtti vera okkur sem heilögust og minnisstćđust.

Eftirlifandi eiginkonu Halldórs, Ingveldi Lúđvígsdóttur Gröndal og börnum ţeirra votta ég samúđ mína.

Drottinn Blessi minningu Halldórs S. Gröndal.

 


mbl.is Andlát: Halldór S. Gröndal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viđurkenndur bókari, hef áhuga á ţjóđmálum, trúmálum og ýmsu öđru
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 161290

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband