Bæjarstjórinn í Kópavogi

Mér sýnist Sjálfstæðismenn verði að bregðast fljótt við og setja Gunnari stólinn fyrir dyrnar og gera honum ljóst að hann verði að víkja.  Hvort sem hann hefur gerst brotlegur í starfi eða ekki þá er trúverðugleiki hans dreginn í efa og með þrásetu í stól bæjarstjóra mun hann draga Sjálfstæðisflokkinn með sér í svaðið. 

Nú er Gunnar í sömu stöðu og Gordon Brown.  Með þrásetu gerir hann illt verra bæði fyrir sig og flokkinn, en það mun einnig skaða Kópavogsbæ.

 


mbl.is „Mér er bara brugðið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 165
  • Sl. sólarhring: 171
  • Sl. viku: 675
  • Frá upphafi: 161941

Annað

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 431
  • Gestir í dag: 75
  • IP-tölur í dag: 75

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband