Íbúðaverð á hraðri uppleið veit ekki á gott

Áframhaldandi hækkun íbúðaverðs og skuldsetningu heimilanna getur ekki annað en endað illa. Það er gott að Hagdeild Íbúðalánasjóðs skuli vara fólk við of mikilli skuldsetningu.

Fasteignasalar verða líka að gæta þess að espa ekki upp verðlagið, en ég veit þess dæmi að þeir gera í því að ganga á milli tilboðsgjafa og spyrja hvort þeir vilji ekki bjóða hærra en mótbjóðandi hans og þannig skrúfa upp verðlagið.

 


mbl.is Biðja fólk að stíga varlega til jarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. febrúar 2017

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 161162

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband