Tímaskekkja þingmanns.

Telur Steinunn Þóra Árnadóttir að með því að leggja fram tillögu um að fella 95.grein almennra hegningarlaga úr geti komist hún hjá refsingu vegna brota í starfi? en þessi grein laganna nær einmitt yfir þau brot er Steinunn Þóra er ber af.  Umrædd lög eru ekki tímaskekkja, en spurningin er frekar sú hvort þingmennska hennar sé ekki tímaskekkja.

Er það ekki saksóknari sem þarf að fara ofan í mál Steinunnar Þóru og stallkonu hennar, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sem höfðu svívirðileg ummæli um forseta Bandaríkjanna úr ræðustól Alþingis? Saksóknari hlýtur að vinda sér í málið eins og hann hefur gert í garð annarra sem sakaðir hafa verið um hatursorðræður þó þeir hafi ekki látið neitt slíkt um munn eða skriflega fara og því síður frá hinu háa Alþingi.

Alþingismenn eins og aðrir hljóta að verða lúta sömu lögum og aðrir þegnar, þeir eiga ekki geta komist hjá refsingu og ég tala nú ekki um að breyta lögum eftirá.

Steinunn Þóra og Þórhildur Sunna verða að taka út sína refsingu eins og ætlast er til að aðrir geri.


mbl.is Telur 95. grein vera tímaskekkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. febrúar 2017

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 779
  • Frá upphafi: 162066

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 493
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband